Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 164
156
DM BYGGÍNGANEFND Á AKDBEYRI.
og vorba kosnir, þegar kaupmaburinn sjúlfur er fjærverandi, ]i<'
þeir eigi sjúlfir se húseigendur.
3. gr. Nefndarmenn skulu hafa starf sitt á hendi í 6 úr,
hvort heldur ])eir eru kosnir af íbúum verzlunarstabarins eba til-
kvaddir af amtmanninum; ])ó skal annar af þeim, sem kosnir
verþa fyrsta sinn, fara frú eptir 3 úr, og skal þab fara eptir
samkomulagi, hver fyrir því ver&ur, en ella hlutkesti rú&a.
Ef nokkur fer frú, einhverra hluta vegna, áíiur en G úr eru
libin, skal sú, sem kosinn er eba tilkvaddur í hans stab, a& éins
hafa starf sitt ú hendi þann tíma, sem hinn útti eptir í nefnd-
inni, þegar hann fór frú.
4. gr. Nefnd þessi ú hér eptir, samkvæmt tilskipun 17.
nóvemberm. 17S6, 5. gr., a& taka til húsastæSi til allra nýrra
húsa er byggja skal, svo og til gar&a, ef enn vir&ist vera rúm
fyrir þú ú lób verzlunarsta&arins, og einnig til jurtagarba, en til
þeirra mú þó ab eins taka brekkuna. Til ])essa ])arf eptirú ab
fú samþykki hjú amtmanni. Sí&an lætur sýsluma&ur mæla hlut-
a&eigendum út lóbir þessar; eiga þeir svo a& umgir&a þær og
nota innan tveggja úra; annars falia þær aptur til verzlunar-
sta&arins.
Til þess verzlunarsta&urinn hér eptir geti or&iö byg&ur eptir
úkve&inni reglu, ber nefndinni enn fremur me& sam])ykki amt-
mannsins a& úkve&a, hvar au& svæ&i megi vera, og hvar leggja
skuli strætin; ú sýsluma&urinn í ])ví skyni a& gefa nefndinni
skýrslu um þær ló&ir, er liann einn hefir ú&ur mælt út; skal
svo nefndin rita ])ær í sérstaka bók, og svo ló&ir þær er hún
sjúlf úthlutar. ICostna& þann, sem lei&ir af því a& útvega bók
])essa, og a&rar þær embættisbækur, er nefndinni kynni |)ykja
vi& þurfa til a& rita í gjör&ir sínar og bréf, skal til brú&abyrg&a
grei&a úr jafna&arsjó&i amtsins, ])únga& til verzlunarsta&urinn
sjúlfur kann a& eignast sjó& útaf fyrir sig.
5. gr. Til þess a& koma ú betri reglu um húsabyggíngar
ú verzlunarsta&num, og komast hjú hættu afhúsbruna, ber nefnd-
inni a& gæta þess, er nú skal greina:
A. Ef nefndinni þykir þurfa a& brei&ka eitthvert stræti,
e&a ])oka einhverju eldra húsi aptur ú vi&, til betri varnar vi&