Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 165
UM BYGGÍNGANEFND Á AKUKEYIiI.
157
húsbruna, eíia til ab fá greibari veg um verzlunarstabinn, þá 1857.
skal sérhver sá, sem úthlutub hefir verib óbyggb lób, er veit ab 6. janúar.
stræti, skyldur til ab láta af hendi svo mikib af lób þessari,
sem þurfa þykir til þess strætib verbi nógu breitt, og skal
einnig sá, er húsib á, vera skyldur til, þegar hann byggir upp
húsib á ný, ab færa þab aptur á vib eins og þarf; þó skulu
þeir fá endurgjald fyrir þab af verzlunarstabnum; skal nefndin,
meb samþykki amtmannsins, meta þab eptir stærb og verbi alls
byggíngarsvæbisins, og rírnun þeirri, sem þab hefir orbib fyrir,
vib þab ab af því hefir verib tekife, ebur hús flutt aptur á vib,
og jafna því nibur á innbúa verzlunarstabarins þannig, ab helm-
íngurinn komi á hina eiginlegu húseigendur, eptir flatarmáli
húsa þeirra, en helmínginn greibi allir þeir, er lób hafa fengib
úthlutaba, eptir stærb lóbar þeirrar, er hver hefir fengib, án
þess tillit sé haft til þess, til hvers hún hefir verib notub.
B. ' þess ber grandgæfilega ab gæta, þá er bygb eru ný
hús, þar sem ábur var autt svæbi, ab þau hvergi nái saman
vib hús þau, sem í grend eru, og skal ávallt vera 10 álna autt
svib frá hinu nýja húsi ab næsta húsi í grend vib þab; þó má
á þessu svæbi byggja grindur ebur abrar girbíngar, þær er skjót-
lega mætti nibur brjóta, ef húsbruni kæmi fyrir.
C. þegar byggja skal nýtt hús, á nefndin ab ákveba tak-
markalínu þess út til strætisins, og abrar reglur, sem henni
þykir þurfa ab gæta vib byggíngarlag hússins bæbi ab utan og
innan, til tryggíngar mót húsbruna. Um Jretta skal síban leita
samþykkis amtmanns. Enn fremur ber nefndinni ab gæta þess
svo sem verbur, ab ibnabarmenn þeir, er hafa þá atvinnuvegi,
er óttast mætti ab hljótast kynni húsbruni af, fái hússtæbi á
afviknum stöbum. Svo skal nefndin og hafa stöbugt gætur á
öllum nýjum húsum, meban þau eru í smíbum. Einnig á hún
ab hafa umsjón meb .abalvibgjörbum á húsum, og gæta þess
nákvæmlega, ab þeir, sem hlut eiga ab máli, hlýbi grant regl-
um þeim, sem þeim eru settar.
D. Sérhver sá sem ætlar ab byggja hús af nýju, eba
gjöra talsverbar umbætur á því, á, ábur en hann byrjar á því, ab
gefh nefndinni þab til vitundar, og fá skriflegar ákvarbanir hennar,