Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 167
159
me& 11 atkvæfeum gegn 10, meb þeim vi&auka, aS á milli 2. 1857.
og 3. greinav frumvarpsins væri bætt inn í nýrri grein svo 6. janúar.
hljó&andi:
„Sá, sem er kosinn nefndarma&ur af íbúum verzlunar-
sta&arins, hefir starf sitt á hendi um 4 ár, [)ó þannig, a& af
þeim, sem kosnir ver&a fyrsta sinn, fer annar eptir hlutkesti
frá eptir 2 ár, og skal hlutkesti rá&a, hvor fyrir því verbur.
Sömulei&is skulu þeir nefndarmenn, sem kvaddir eru af
amtmanni, hafa á hendi störf sín í 4 ár; en af þeim, sem
kvaddir verba í fyrsta sinn, fer annar frá eptir hlutkesti ab
2 árum liírnum.”
þareb starf þa&, sem byggíngarnefndinni var ætlab, eptir því
sem sannaf) var, ekki er mikib, og þareb þa& var tilgángur
stjórnarinnar, aí> lagaboí) þetta yr&i svo stutt og einfalt sem
unnt væri, þótti þess ekki þörf í frumvarpinu ab taka upp slíka
ákvörbun; en þareb alþíng nú, jafnvel þó þab væri meb mjög
litlum atkvæbamun, hefir stúngib uppá, a& inn í frumvarpiö
væri bætt nýrri grein þess innihalds, sem hér a& ofan segir,
og þare& alþíng sem ástæ&u fyrir þessum vi&bæti haf&i tilfært,
a& vera kynni afe kosningar í fyrsta sinni ekki færi vel frarn,
og a& menn því vildi breyta því seinna meir , áleit dómsmála-
stjórnin afe hún ætti a& mæla fram me& því vife konúng, aö
ákvar&an þessi í öllu verulegu yr&i sta&fest, einkum þarefe kon-
úngsfulltrúi einnig haf&i fallizt á hana. þafe þótti samt sem
á&ur mega álíta, a& 4 ár væri of stuttur tími fyrir nefndarmenn
a& hafa starfa þenna á hendur, einkum me& tilliti til þess, a&
þeir ekki gætu fengife nægilega þekkíng og reynslu, þar svo
lítife mundi ver&a a& starfa, og stjórnarrá&i& stakk því upp á,
a& tlmi þessi yr&i lengdur um 2 ár. þa& þótti a& ö&ru leyti
sjálfsagt, a& kjósa mætti aptur nefndarmenn þá, sem frá væri
farnir , þó ekki væri ákvar&an urn þetta í lagabo&inu, sem al-
þíng heldur ekki haf&i stúngi& uppá; en nau&synlegt þótti a&
bæta því vi&, a& sá sem kosinn væri í stafe einhvers nefndar-
manns, sem anna&hvort deyr e&a flytur sig burt áfeur tími sá
er úti, til hvers hann er kosinn, einúngis skuli hafa starfa
12