Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 171
163
Eptir ósk landlæknisins í niðurlagi bréfs hans, hefir heil- 1857.
hrighisráhinu verib gefinn kostur á ab segja álit sitt um málih, 31. marz.
og eg skal því þénustusamlega bifeja herra stiptamtmanninn a&
skýra landlækni Hjaltalín frá, ah þar læknaskipun á Islandi nú
sem stendur er ábótavant, en íslenzkir dómendur sökum þessa,
eru hneigbir til aö vægja þeim, sem dregnir eru fyrir dóm fyrir
skottulækníngar, hefír stjórnarrá&ib álitib, a& árángurslaust mundi
vera a& höf&a mál móti þeirn, nema sannab yrbi, a& tjón hefbi
hlotizt af, eba a& lífi og heilsu manna hafi veri& hætta búin;
en þar sem hann hefir be&izt þess, a& me&öl homöopatha al-
mennt væru gjörb upptæk, þá getur þessu ekki orbib framkvæmt,
nema áíiur hafi þau verib sko&u?), en ekki hefir stjórnarrá&ib
me& jjessu hvorki viljab fullgilda skottulækníngar homöopatha,
né álíta löglegt, a& me&öl þeirra sé höf& á bobstólum af þeirn,
sem ekki me& eiga.
Amtmanninum í nor&ur- og austur-umdæmunum var því
skipa&, a& hafa gætur á lækníngum homöopatha og höf&a mál
rnóti þeim í hættulegum tilfellum, en um lei& þótti stjórnar-
rá&inu ástæ&a til a& krefjast þess af landlækninum, a& hann
tæki sér fer& á hendur nor&ur, til þess, samkvæmt reglugjör&-
inni 25. febrúar 1824 gr. 18, a& sko&a me&öl homöopatha,
sem, eptir því sem hann skýr&i frá, væri höf& á bo&stólum af
þeim sem ekki ætti meb þa&; en ekki áleit stjórnarrá&i& a&
meira yr&i a& gjört, eptir því sem ástatt var. Eptir því sem
landlæknirinn nú skýrir frá, mun þab a& vísu töluver&um vand-
kvæ&um bundife, a& sko&a me&ölin þar sem lækníngara&fer&
homöopatha er í frammi höfö. — Otta þann, sem Dr. Hjaltalín
hefir látiö í ljósi fyrir jrví, a& Havsteinn amtma&ur yr&i ])essu
rnótfallinn, ver&a rnenn á hinn bóginn a& álíta á engum rökum
&yg&an, þar amtma&ur sjálfur í bréfi ll.júní f. á. hefir stúngib
oppá því, a& rannsókn þessi væri gjörb af landlækninum, en
þar sem Dr. Hjaltalín hefir stúngib uppá því, a& rannsóknin
væri gjör& á þann hátt, aö gjört væri homöopathum þeirn, sem
fást vi& skottulækníngar, a& skyldu a& senda me&öl þeirra land-