Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 173
VJM VÓSTFEKÐIH í VESTUK-UMDÆMINU.
165
8. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins í vest-
ur-nmdæminn um fjölgun hinna reglulegu póstferða í
vestur-umdæminu.1
Herra amtmanninum mun kunnugt, aí) alþíngi árib 1855
sendi allraþegnsamlegasta bænarskrá um, atj samib væri og lagt
fyrir næsta alþíng frumvarp til laga eí)a reglugjörbar um tilhögun
á póstferfeum á íslandi, og afe, þángafetil þessi endurbót kæmist
á, hinum reglulegu póstgaungum til brábabyrg&a væri fjölgab
þannig, ab 4 reglulegar póstferbir væri í sambandi vib póstskips-
ferbirnar á ári milli Beykjavíkur og hvers umdæmis fyrir sig,
svo ab einni póstferb væri fjölgab milli Beykjavíkur og Akureyrar,
og þremur milli Beykjavíkur og Stykkishólms. Auk þessa hefir
þíngii) bebib um, ab póstferbum í vestur-umdæminu sjálfu væri
fjölgab, þannig, afe á ári hverju væri 4—6 reglulegar póstgaungur
frá amtmannssetrinu um allar sýslur umdæmisins.
Póstgaungur á íslandi standa nú ab vísu i svo nánu sam-
baudi vib póstferbir milli íslands og Danmerkur, ab ekki verbur
neitt fast ákvebib um tilhöguu þeirra fyr en búib er ab koma
hinu síbast nefnda í iag, og mun ekki svo stuttur tími líba ábur
þab geti orbib, en stjórnarrábib hlýtur þó ab álíta einkar áríb-
anda, ab póstferbum þeim á Islandi, sem til þessa hafa átt sér
stab, verbi til brábabyrgba fjölgab, samkvæmt því sem alþíngi
hefir stúngib uppá. Og þareb stjórnárrábib nú þegar hefir séb
svo um, ab einni póstferb verbi fjölgab milli Beykjavíkur og
Akureyrar, þá hlýt eg ab bibja herra amtmanninn, eptir ab
þér hafib skrifazt á og borib ráb ybar saman vib stiptamtmann-
inn, nákvæmlega ab íhuga, hvort fjölgun þeirri á póstferbum
milli Beykjavíkur og Stykkishólms og í sjálfu vestur-umdæminu,
sem alþíngi hefir stúngib uppá, muni verba komib vib meb pen-
íngum þeim, sem nú eru lagbir til póstferba á íslandi; en ef
þér fallizt á þetta, þá bib eg ybur ab gjöra rábstafanir þær,
i) Sama dag ritabi stjórnarrábib stiptamtmanninum áíslandi, og sendi
honum eptirrit af bréfi þessu, og var liann um leib bebinn ab segja
álit sitt um, hvort ekki mundi vera tilefni til, eptirleibis ab láta
falla burtu abra póstferbina frá Skaptafells sýslu til Eskifjarbar.
13
1857.
11. april.