Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 174
166
UM PÓSTFEIiÐIK í VESTUR-UMDÆMINU.
1S57. sem til þessa þurfa, samkvæmt uppástúngum yfear í bréfum 8.
11. april. febrúar 1850 og 26. janúar 1852, þó mei) breytíngum þeim,
sem naubsynlegar eru til þess a& koma póstferímm þossum i
samband vife póstskipsferbirnar, sem síbar eru úkvebnar.
Vibvíkjandi kostnafci þeim, sem leifcir af póstferfcafjölgun
þeirri sem hér ræfcir um, þú skal eg geta þess, afc þér hafifc í
áfcurnefndu bréfi yfcar 8. febrúar 1850 skýrt frá, afc hver póst-
ferfc milli lieykjavíkur og Stykkishólms mundi verfca á 12 rd.,
og þrjár hinar nýju póstferfcir frá Stykkishólmi til sýslumannanna
í Dala, Barfcastrandar og Isafjarfcar sýslum í mesta lagi alls á
60 rd. Vifc þetta bætist kostnafcur sá, sem þér segifc afc leifca
muni af aukapóstferfc þeirri til Stranda sýslu, sem þér getifc
um í bréfi yfcar 26. janúar 1S52, og mun hann í mesta lagi
fyrir þrjár ferfcir verfca 30 rd.; allur kostnafcurinn yrfci þá hér-
umbil 126 rd., en helmíngur þessa 1nun eptir yfcar áliti koma
inn fyrir bréfburfcarpenínga, og þafc sem því í raun og veru
þyrfti meira til afc kosta yrfci þá einúngis rnilli 60 og 70 rd.
á ári. Stiptamtmafcurinn hefir árifc 1855 sent lu'ngafc skýrslu
um útgjöldin vifc póstgaungur á íslandi, og hafa þau eptir henni
verifc 400 rd. á ári eptir mefcaltali um 5 ára bil; teli mafcur
nú svo, afc póstferfc sú, sem sífcan er komin á til Akureyrar,
kosti 60 rd., eru þó eptir 40 rd. af þeim 500 rd., sem fjár-
hagslögin leggja til póstferfcanna á ári, og sé ennfremur íhugafc,
afc þegar reglulegum póstgaungum verfcur fjölgafc eptir því sem
hér segir, verfcur komizt hjá kostnafci þeim, sem til þessa tíma
hefir leidt af tveimur aukapóstferfcum frá Stykkishólmi til Reykja-
víkur og af einni frá Stykkishólmi til ísafjarfcar, og afc, ef til
vill, megi leggja nifcur afcra póstferfcina frá Skaptafells sýslu til
Eskifjarfcar, þá eru líkindi til afc korna megi vifc fjölgun þessari
á póstgaungunum í vesturumdæminu mefc peníngum ])eim, sem
til þess eru þegar lagfcir. En verfci þafc ofaná, afc reikníngsáætlun
þessi ekki standi heima, þá bifc eg herra amtmanninn hifc bráfc-
asta afc senda stjórnarráfcinu uppástúngu um vifcbót þá, sem til
þessa þvrfti.