Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 175
UM AFTEKNÍNG KIRKJU Á EYJARDALSÁ.
167
9. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinuar til stiptsyfir-
valdanna á íslandi, um að leggja megi niður Eyjar-
dalsár kirkju m. fl.
Eptir uppústúngu herra stiptamtmannsins og ybar, háæru-
verbugi herra, í brcfi 15. október f. á., vibvíkjandi skipti á
prestssetrinu Eyjardalsá í þíngeyjar prófastsdæmi fyrir jörbina
Halldórssta&i, og um ah leggja nifeur kirkjuna á Eyjardalsá, þá
hefir stjórnarrábife allra])egnsamlegast boriö þetta mál undir kon-
úng, 0g hefir Ilans Hátign 17. þ. m. allramildilegast þóknazt
ab samþykkja :
1) ab hafa megi skipti á prestssetrinu Eyjardalsá í þíngeyjar
prófastsdæmi, ineb hjáleigunum Hlibarenda og Hvarfi, fyrir
alla sjálfseignarjörbina Halldórsstabi, og verbur hún þá eign
prestakallsins og bújörö prestsins, og skulu hin vanalegu
hús fylgja sérhverri ])essara jaröa, meö sanngjörnu ofan-
álagi ef þörf gjörist; viö jaröaskiptin fylgja engin kúgildi
jörÖunum, eu þau 3 kúgildi, sem nú eru á Eyjardalsá,
skulu héöauaf fylgja jörÖunni Halldórsstöbum;
2) aÖ leggja megi niöur kirkju ])á, sein nú er á Eyjardalsá,
og aö útkirkjan á Lundarhrekku veröi eptirleiöis eina
kirkjan í sókninni, meÖ þeim skilmálum, aÖ eigaudi hinnar
síöarnefndu kirkju taki aö sér ab ábyrgjast, aÖ henni veröi
óaÖfinnanlega haldiö viÖ, og aö hún, þegar þörf gjörist,
veröi stækkuö svo mikiö á hans kostnaö, aö hún á hverj-
um tíma geti sómasamlega veitt öllum söfuuöinum rúm,
og skal hann í uppbótar skyni hafa kirkjubyggínguna á
Eyjardalsá og þaö sem kirkjan þar kann aÖ eiga inni;
3) aö skipta megi bæjum þeirn, sem til þessa tíma hafa legiÖ
undir Eyjardalsár kirkjusókn, milli Lundarbrekku og Ljósa-
vatns kirkjusókna, þannig: aö bæirnir Sandhaugar, Kálf-
borgará, Heiöarsel og Brenniás sé lagöir til Lundarbrekku
sóknar, en hinir bæirnir, nefnilega Eyjardalsá meö hjá-
leigunum HlíÖarenda og Hvarfi, og Arndísarstaöir til Ljósa-
vatns sóknar;
aÖ selja megi viö opinbert uppboö kirkjuskrúöa og áhöld
13"
1857.
25. apríl.
Á)