Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 176
168
UM AFTEKNÍNG KIRKJU Á EYJAHDALSÁ.
1857. kirkjunnav á Eyjardalsá, og skal þá skipta andvirþinu
25. apríl. eptir fyrirsögn biskups millli hinna fátækari kirkna í pró-
fastsdæminu eba í amtinu, efea þá ab biskup eptir kríngum-
stæbunum skipti þeim milli þeirra, án þess ab uppbob
fram fari, móti kvittun þess eba þeirra, sem vife taka.
þetta læt eg ekki hjá h'fea afe skýra frá, til þóknanlegrar
vitundar og frekari ráfestöfunar.
30. apríi. 10. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins á
íslandi um ýmsar ráðstafanir til að útrýma fjárkláð-
anum1.
I þóknanlegu bréfi 19. febrúar þ. á. bafife þér, herra stipt-
amtmafeur, skýrt ítarlegar frá fjárkláfea þeim, sem upp er kom-
inn í sufeur-umdæminu, og hafife þér um leife sent tvær auglýs-
íngar2, sem þér, samkvæmt bréfi stjórnarráfesins, dagsettu 23.
1) Sama dag ritafei dóinsmálastjórnin bróf líks efnis til amtmannanna
1 vestur- og norfeur-umdæmunum.
2) Auglýsíngar þær, sem hér er um getife, eru svo hljófeandi:
I.
jjarefe tjárkláfei sá, sem kominn er upp hér í landi, hefir Jiví
mifeur útbreifezt svo mjög, afe velferfe alls landsins liggur vife Jiví,
afe honum sé útrýmt, hefi eg, eptir afe hafa gjört Jiær ráfestafanir,
sem eg áleit óumflýjanlegar til bráfeabyrgfea, skýrt löggæzlustjór-
anum frá málefninu, og hefir hann ráfefært sig vife dýralæknínga-
ráfeife og fallizt á álit Jiess um málefnife yfirhöfufe, og þar næst
skipafe mér afe haga framkvæmdunum í Jiessu efni samkvæmt þvi.
J>afe hlýtur a% vera ljóst hverjum einum, afe ekki tjáir i sliku
málefni, sem varfear velferfe alls landsins, afe láta sérhverjum
frjálst afe fara eptir eigin hugþóttaj þvi Iiljóta allir strengilega afe
fylgja reglum þeim, sem mefe Jiessu bréfi em fyrirskipafear, og
varfea afbrot gegn þeim sektum, efea eptir kringumstæfeunum meiri
hegníngu.
Dýralæknir Teitur Finnbogason verfeur sendur til afe ferfeast
um kríng í amtinu, til þess afe leita allra þeirra mefeala, sem
reynast mætti lientug til afe útrýma sýkinni, og ber öllum afe hlýfenast