Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 177
UM KÁÐSTAFANIR MÓTI FJÁRKLÁÐANl’M.
169
desember f. á., hafib láta prenta um mebferb á fénafei þeim,
sem sjúkur er af fjárkláfeanum.
Jafnvel þó menn ekki af þessari stuttu skýrslu geti gjört
því, sem hann í þeim tilgángi fyrirskipar; vona eg þess fastlega,
afe einn og sérhverr eptir ýtrustu kröptum vili vera og muni verfea
honum iijálplegur til afe framkvæma hinn vandasama starfa hans
á fljótasta og aufeveldasta hátt. Skal þafe vera skylda sýslumanna
og lireppstjóra, ef á þarf afe halda og þegar hann beifeist þess,
afe þvínga menn til afe hlýfenast skipunum hans. Hife sama gildir
og um skipanir þeirra manna, sem liann kýs sér til mefehjálpar;
eu til afe kjósa slíka mefehjálpara hefir hann fullan myndugleika,
og má enginn skorast undan þeirri kosningu. Dýralæknirinn og
mefebjálparar lians munu njóta þóknunar fyrir fyrirhöfn sína af
jafnafearsjófenuin; en fjáreigendur vcrfea sjálfir afe standa allan
kostnafe, sem leifeir af hirfeingu tjárins, íækníngu og mefeölum
þeim, sem brúkufe verfea til iækninga liinu sýkta saufefé, efea þvi,
sem grunafe cr um sýkíngu.
En þar dýralæknirinn ekki getur á sama tima efea strax sinnt
þörfum allra, ber mönnum afe fylgja reglum þeim, er hér skal
greina, unz dýralæknirinn sjálfur i nærveru sinni liefir fyrirskipafe
þau mefeöl, er vife skal hafa.
Á tveimur efea þremur bæjum, þeim sem hentugast liggja í
hverjum hreppi, skal gjöra iáta tvö keröld, álnar há frá botui en
álnar afe þvermáli, til afe bafea hife sjúka fé, svo þau sé vife
hendina, ef dýralækni virfeist afe þeirra sé þörf.
Allar sjúkar saufekindur, efea þær, sem grunafear eru um sýk-
íngu, skal lialda i húsi og vife gjöf, stránglega afeskildar frá liinu
heilbrigfea fé, og skal mefe þær fara á þann hátt, er nú skal segja:
Jxir inenn af reynslunni mega vera orfenir sannfærfeir um , afe
sýkin verfeur þvi verri vifeureignar, þvi lengur sem þafe er dregife
afe leita lienni lækníngar, þá er þafe hverjum manni naufesynlegt,
afe vera útbúinn. mefe mefeöl gegn lienni strax sem hún sýnir sig,
og eru hiu helztu þessi:
1. Tak 8 parta af tjöru, áafbræddu smjöri og jafnmikife af pott-
ösku, og blanda vel saman; eru þetta kláfeasmyrsli.
2. Tak jafna parta af tjöru og grænsápu, og lát bráfena saman
yfir eldi. Efeur: tak jafna parta af tjöru og þráu (súru) smjöri,
og lát bráfena sem áfeur er sagt. Hvortveggja þessara smyrsla
nægja, ef kláfeinn er ekki mjög magnafeur; en sé Jiann þafe,
má láta i smyrslin dupt af hvitri hnerrarót (NyseiodJ,
therebintin-oliu, efea lijartarhorns-olíu, og sé þá tekife
1857.
3.0. apríl.