Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 178
170 UM RÁÐSTAFANIR MÓTl FJÁRKLÁÐANUM.
1857. sér skýra hugmynd um ástandife í þessu efni, og þar í henni
30. april. hejdur ekki er getií) um ráhstafanir þœr, sem yfirvöldiu í hinum
einstöku sýslum hafa gjört til þess aö varna útbreihslu fjúrkláb-
af hnerrarótinni sem svari 2 e%a mest 3 lóhum i livert pund
af smyrslunum, og einn peli af therebintín- etia hjartarhorns-
olíunni sömuleifeis í hvert pund smyrslanna. jþar sem þessi
meböl eru ekki vffe liendina, má og vib liafa
3. Saltpétur, annaíihvort í þvottalðg eba smyrsli. Sé saltpétur
haf&ur í þvottalög, eru tekin 1 — 2 lóí) af honum í hverja mðrk
af vatni, og meí) þeim legi vættir klá&astabirnir einusinni á
dag, unz kláhinn batnar, og er þetta me&al lientugt vib lömb,
sem gefií) er inni. Saltpétur-smyrsli eru þannig til búin, aþ eitt
lób af vel muldurn saltpétri er blandah í liþugt 1 pund eba
20 lób af grænsápu eba smjöri, og lirært vel saman.
X>ar sem dýralæknir er vib hendina og hefir umsjón meí>
lækningunni, mundi sublimat í tóbaks- e%a hnerrarótar-lög vera
hib fljótasta mebal til ab eybaklábanum, einkum þar honum
fylgir felliiús eba fjárlús; ekki má samt meira liafa af þessu
mebali (sublimati) en 8—12 grön (byggkornsþýngsli) í hverja
mörkaflegi, hvort heldur þab er tóbaks- eba hnerrarótar-
lögur; en legir eba seybi þessi tilbúast á þenna hátt:
i. Tóbakslögur: tak einn part af tóbaki mót tiu af vatni, og
lát hlaupa subu á.
5. Hnerrarótarlögur: tak einn part af livitri hnerrarót mót
20 pörtum af sjóbandi vatni, og lát sjóba nibur i part.
Jiyki dýralækni ísjárvert ab brúka sublimat sökum kulda,
ebur fáist þab eigi, má i þess stab brúka koparvitriól, og
er þá nóg, ef látin eru 2 iób af koparvitriúli í hverjar 3 merkur
lagarins. Slika legi meb sublimati eba koparvitríóli ætti
ab brúka ívib volga, og alls ekki meira af þeim en svo, ab
klábinn þornabi undan, og mun þab nægja ab hella þeim i
klábastabina svo ab lireistrib blotni undir, þar klábinn er. Eru
þessir legir einkum vel fallnir meban hinum almenna klábalög
ekki verbur vib komib vegna kuldans. Nú þó ætlandi sé, ab
framanskrifub meböl megi lirifa, ef rétt og meb alúb er á
haldib, skal þó hér enn nefna eitt mebal, sem aubvelt er ab
veita sér og líkist i verkunum sínum hjartarhorns - oliunni, en
þab er
6. Sót. Jiab má brúka i lög og smyrsli þannig: Tak jafnaparta
ab vigt af sóti, grænsápu og therebintin-oliu, hrær þab vel saman,
og eru þab gób klábasmyrsli.