Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 179
UM RÁÐSTAFANIIi MÓTl FJÁRKLÁÐANUM.
171
ans frá |)eim tíma afe þér sífeast skýríiufe frá þessu, þá er þó af 1857.
lienni afe sjá, afe klábinn í einstöku hérubum, einkum í Gullbríngu 30. apn'l.
og Arness sýslum, hafi aukizt ekki alliítib, eins og hún líka ber
Sótíb iná og brúka i þvottalcgina, sem liér á undan eru
nefndir, einkum úr tóbaki og hnerrarót. Reynandi væri og at>
taka sortulýngslög, láta í hann sót og þvo úr þessum legi klábann.
jáó nú framanskrifú& nie&öl fyrst um sinn verbi vib höfíi, er
þat) jió álit þeirra, er til Jiekkj a, a& samt sem ábur ver&i uau&-
synlegt a& ba&a allt sau&fé i vor er kemur, undireins og tib
og ve&urátta leyfir, og rába þá læknar til ab vibhafa hinn svo
nefuda valziska klá&alög, sein er þannig tilbúinn:
Tak 4 merkur af nýbrenndu kalki e&a 12 merkur af mjöl-
kalki, og hell Jiar á svo miklu af vatni, ab þat) verbi sem
lebja eba jnmnur grautur, lát i leí)ju þessa 3 merkur af
pottösku og hell þar á svo miklu af kúahlandi, a& þunnur
grautur verbi, því næst sé látit) í löginn 6 merkur af hjartar-
hornsoliu og 3 merkur af lirátjöru, og nú þynnist allt meb
100 mörkum af kúahlandi. jjegar búit) er ab liræra vel í
þessu um hrít), þá skal þat) þynnt a'b nýju meí) 400 mörkum
af vatni.
Jietta bab ætla inenn nægilegt fvrir nokkur lnmdnib fjár, eu
margir ætla a'b babib þurti ab brúka tvisvar e&a þrisvar ef menn
vilja vera óhultir, eiukanlega ef l'éí) hefir ort)i& fyrir rigníngum.
jiess ber ab gæta, ab eigi-komi lögur þessi í augu, eyru et)a nasir
skepnunum, og iib helzt ber a& velja sólskinsdaga til bahanna, svo
ab fé& þorni sem fyrst. Lög þenna má gjöra sterkari, en hér er
t.iltekib, á þann hátt, ab menn taka tvöfalt meira kalk og þar til
2-3 pund af brenuisteini i livert bab, og er þá likindi til ab
sjaltlnar þurfi ai) baua.
Jicgar óskilakindur fyrir koma í fé þess manns, er lætur bata
allt fé sitt, þá' skal einnig bat)a þessar kindur meí), og ber hrepp-
stjórum og þeim er dýralæknir kýs til atístobar og umsjónar meb
lækningunum, ab liafa gætur á, ab þessu bohi sé hlýdt.
Jjær sautikindur, sem eru svo yfirkomnar, at) lækningartilraunir
ekki vilja hrífa, ber a& leggja frá.
jjegar a& þvi kemur, at) reka skal fé til afréttar, verbur þess
vandlega aí) gæta, at> engin skepna sé á fjall rekin frá þeim
bæjuin, livar merki til sýkinnar hafa sézt á hinum seinustu 14
dögum; og eins og þeir, sem gegn þessu banni leitast vié) ab konia
sýktu fé sínu til afréttar, skulu sæta ákæru og hegningu fyrir yfir-
trobslu á þessu banni, þannig skulu sýslumenn og hreppstjórar hafa