Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 180
172 U.M RÁÐSTAFANIR MÓTI FJÁRKUÁÐANUM.
1857. meb sér, afe dýralæknirinn hefir ekki getafe gjört lækníngatil-
30. april. raunir, bæfei sökum þess ab veturinn var svö har&ur, og sökum
þess ab skortur var á jieim mebölum, sem á þurfti ae halda.
strángt eptirlit á, at) þvi verbi hlýdt. Til a& létta umsjónina um
Jietta skal fjallrekstur, a& jivi leyti sem klácinn verbur á Jieim tíma
læknatmr svo, aí> hann geti átt sér stao, framfara Jjannig, a& ekki
cinstakir menn reki hverr fyrir sig, heldur heilir hreppar i sam-
einíngu, og aí) sýshunabur og hreppstjórar, meb tilhjálp annara
áreibanlegra manna, geti rannsakab heilbrig&is - ástand afréttar-
fjárins. Vona eg, ab sérhverr drenglundaímr innbúi amts jiessa ah
sjálfsdábum og eptir ýtrasta megni aftsto&i sýslumenn og lirepp-
stjóra vií) jietta tækifæri. Afréttarbændum ber ab liafa stö&ugt
eptirlit á, hvort sýkin sýnir sig á fé þvi, sem jiegar er til af-
réttar komib, og skyldi svo vera, ber jieim tafarlaust ab tjá Jiah
sýslumanni, sem þá hiýtur ab prófa málib nákvæmar og fyrirskipa
strax almennar gaungur, ef sýkin prófast aí) vera á afréttinum,
og má j)á ekki ö&rum leyfast afrétturinn, cn Jieim hjörbnm , livar
sýkin ekki sýnir sig í næstu 14 daga.
Allar saubkindur, sem á seinustu 14 dögum hafa verií) saman
vií) klábafé, eba hvar menn ekki eru vissir um hib gagnstæba,
álítast tortryggilegar.
Af fjárhúsum Jieim, sem uú eru, skal rifa Jiakib aí) vori kom-
anda, svíba og tjarga úr Jieim vibu alla, hreinsa tóptirnar fyrir
sóttnæmi me& Jiví a'b svæla Jiar brennisteini, en sé hann ekki
fáanlegur sem Jiarf, má bera hey á gólfib og kveikja i, svo loginn
standi upp jafnt veggjum. Tóptirnar sé Jiví næst látnar standa
opnar í sumar.
Meb Jsví sýkin er aubsjáanlega uppkomin af almennum orsökum,
þá er naubsyn á, aí) leggja alla alúí) vi'b hir&íngu fjárins, stunda
a'b hafa rúmgóí) og hrein fjárhús, og vanda sem bezt fó&ur þaþ,
er skepnunum er gefií). jöaí) er eins naubsynlegt, ab lialda skepn-
unrun hreinum og baha þær i sjó eba saltvatni, þegar því ver&ur
vi& komib.
|»ess er enn fremur getandi, að meb því hætt er vib akláb-
anum geti slegib inn, ef hann er magnaW, þá er þaí) ráblegt
<xb brúka innvortis meböl mebfram vib Jiær kindur, sem Jjýngst
eru haldnar; eru Jiar til bezt lireinsandi meböl (laxer-meböl),
og Jiau, sem verka á hörundib, t. a. m. brennisteinn, blóbberg,
malurt, einiber og einiseyfei, eba kalamus-rót. Jjegar lamb-ær
eru bafeaW', Jiá má eigi leyfa lömbum a'b sjúga þær fyrri en
búiþ er a& þvo júgrib í volgu vatni. Loksins ber a& geta þess,