Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 181
UM RÁÐSTAFANÍR MÓTI FJÁRKLÁÐANUM.
173
Um sama leyti bárust stjórnarrúfeinu nákvæmar skýrslur frá 1857.
báfeum hinum amtmönnunum á íslandi um ástandib í nor&ur- 30. apríl.
og austur- og vestur-umdæminu, og bera þær meb sér, aí) binn
ab framanskrifubum reglum ber strengilega ab fylgja, ef ab lækn-
ínga-tilraunirnar eiga ab hafa Jiær verkanir, sem til er ætlazt, og
mega menn ekki láta fyrirhöfn og ómak vaxa í augum sér, þar
sem jafnt er a% ræba um velferb hvers einstaks inanns, eins og
um abal-atvinnuveg alls landsins.
Islands Stiptamthúsi, 13. Febr. 1857.
J. D. Trampe.
11.
jiareb vel má svo til bera, ab meböl þau, sem nefnd og ráb-
lögb eru í liinni almennu reglugjört) um lækníngu fjárklábans, verbi
í ýmsum tilfellum ónóg, j)á er naubsyn á ab menn þeir, sem dýra-
læknirinn tekur til abstoísar vií) lækningar sýkinnar, öblist þekkíngu
á öbrum mebölum, sem ekki hefir þótt óhætt ab fá aljiýbu i hendur,
sökum þcss, tó mebferb þeirra krefur liina mestu varúb og sam-
vizkusemi, ef ekki skal verba tjón af, en cru aí> ö%ru leyti rétt
brúkub óbrigbult metal vib fjárklábanum. IIib helzta af Jiesskonar
mebölum er:
Arsenik, og brúkast móti klábanum meb ýmsu móti;
1. Einn partur af arsenik tekst meb 32 pörtiun af ölediki og 16
af vatni, og er jietta sobib í leii’potti unz arsenikiA er bráímab,
en þar næst er þessi lögur Jiynntur meb tvöfalt svo miklu af
vatni. Telst þá svo til, ab í hverjum potti lagarins eru 2
kvintin af arsenik. Meb þessum legi eru klábastabirnir þvegniv,
unz klábinn er horfinn.
2. 2 pund af arsenik, tekin meb 20 pundum af jdrnvictríóli, og
188 mörkum af vatni, gefa lög, sem klábaféb skal baba í ab
eins í 3 mínútur hverja skepnu, cn aldrei meira en 5 mínútur
mest. jiessi meböl hafa verib brúkub vib 2000 klábafjár, sem
læknabist ab fullu.
fietta svo nefnda arsenik-járnbait liefir líka verib brúkab vib ær,
sem komnar voru ab burbi, og læknast allt fé meb þvi iijótt og
vel: er ekki önnur lækníngarabferb talin fljótari né ódýrri, og mætti
henni sórlega vel verba vib komib þar, sem laugar eru í nánd,
meb því babib er betra, ef þab er volgt; en ekki skal hana vib
hafa, nema dýralæknir sé vib staddur, eba hann hafi ábur sýnt
mebhjálpurum sínum liana, svo þeir séu henni kunnugir og til
fullnustu æfbir í lienni; er þess ab gæta, ab lögurinn hvorki má
koma í augu né eyru eba nasir skepnunni þegar hún er böbub.