Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 182
174 TJM RÁÐSTAFANIR MÓTI FJÁRKLÁÐANUM.
1857. skæfei fjárklá&i, sem siban í f’yrra haust hefir geisah á Subur-
30. apn'I. landi, ekki hefir náb ab komast til Norírarlandsins, og ab sýki
sú, sern hefir látib sig í Ijósi á einstöku stab í vestur-umdæm-
inu, ekki hefir verib skæb eba illrar náttúru. Amtmaburinn í
vestur-umdæmiuu hefir einuig i bréfi 3. þ. m. skýrt frá þvi,
ab um leib og sýki sú á fénabi, sem hafbi látib sig í ljósi á
einstöku stab í vestur-umdæminu, einkum í Mýra og Hnappadals
sýslu og í nokkrum hluta Snæfellsness og Dala sýslna, ab mestu
leyti væri horfin, hafi þab borizt vestur, ab fjárklábinn hafi í
Borgarfjarbar sýslu verib svo skæbur og hættulegur, ab á eiu-
stöku bæjum hafi drepizt annabhvort allur saubfénabur eba þá
mestur hluti hans.
Bábir þessir embættismenn hafa auk þessa bebizt þess, ab
hib ýtrasta væri gjört til ])ess ab verja samgaungum á afrétt-
unum milli Suburlandsins og Norbur- og Yesturlands, og sést
þab, ab skrifazt hefir verib á vib herra stiptamtmanninn urn
þetta efni. En amtmabur Havsteinn hefir þarhjá látib þá mein-
íngu í ljósi, ab tilefni mundi vera til, ab svo miklu leyti sýkin
heidur áfram ab geisa í subur-umdæminu, ab gefa út tilskipun
til hrábabyrgba, sem skipabi ab skera nibur allt klábasjúkt fé.
Ab sönnu álítur stjórnarrábib ísjárvert, einkum meban menn
ennþá ekki hafa vitneskju um árángur þann, sem læknínga-
tilraunir dýralæknisins hafa haft, ab taka til þess úrræbis sem
amtmaburinn í norbur- og austur - umdæmunum hefir stúngib
uppá, nefnilega ab skera nibur allt fé bæbi klábasjúkt og grunab,
og þab því lieldur á þessum tíma ársins, þegar fé þab, sem
skorib væri, er lítils virbi; meb þessu væri einnig gengib leugra
en tilskipun 12. maí 1772 leggur fyrir. Aptur á móti er þab
mjög áríbanda, ab í tíma sé gjörbar hinar hagkvæmustu ráb-
stafanir til þess ab varna útbreibslu sýkinnar, og til ab koma i
veg fyrir ab fé úr klábasjúkum hérubum nái ab eiga samgaungur
á afréttum vib fé úr hérubum þeim, hvar sýkin ennþá ekki
hefir sýnt sig.
Hib bezta mebal til þessa álítur stjórnarrábib þab, ab í hér-
ubum þeim, hvar hinn skæbi fjúrklábi hefir látib sig í Ijósi, sé
mönnum algjörlega bannab ab reka fé á fjall í sumar, en hverj-