Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 183
UM KÁÐSTAFANIR MÓTI FJÁRKLÁÐANUM.
175
um bónda skipafe ab hafa nákvæma gæzlu á fénabi sínum, svo
hann geti ekki átt samgaungur vib annafc fé. Amtmafeurinn í
vestur-umdæminu hefir þarhjá skipafe fyrir, aí) setja skuli í
sumar verbi upp meb Hvítá, til þess ab koma í veg fyrir ab
klábasjúkt fé úr Borgarfjarbar sýslu gæti komib í nánd vib eba
á afréttir Mýra- og Hnappadals sýslu, og hefir hann bebizt þess,
ab kostnab þann, sein af þessu rís, og sem hann telur ab verba
inuni hérumbil 2000 rd., mætti fyrirfram greiba af eptirstöbvum
þeim sem jafnabarsjóbur amtsins á hjá honum í geymslu, cn
þab, sem á kynni ab bresta, úr jarbabókarsjóbnum, móti endur-
gjaldi af amtsbúum eptir niburjöfnubi. Nú þótt stjóruarrúbib ekki
vili hafa úmóti þessari rábstöfun, ef amtsbúar álita hana tryggj-
andi eba hagkvæma , eptir því sem þar hagar til, né.heldur á
móti því, ab kostnabur sá, sem þetta Jeibir af sér, verbi til
brábabyrgba goldinn á þann hátt, sem amtmabur hefir stúngib
uppá, verb eg samt sem ábur ab láta þá meiníngu í ljósi, ab
varla mun hægt, þrátt fyrir þessháttar verbi, ab vafna sam-
gaungum á hinum stærri afréttum, einkum þeim sem Bángár-
valla og Arness sýslur liafa í sameiningu vib Norburland.
Stjórnarrábib álítur nú lientugast, ab allir amtmennirnir eigi
fund meb sér á þessu vori, ef mögulegt væri ábur en fé er
rekib á fjall, til þess ab allar hér ab lútandi spurningar geti
nákvæmlega orbib íhugabar, og svo meun geti gjört hinar hag-
kvæmustu rábstafanir sameiginlega fyrir öll umdæmin; en þar
menn mega álíta ab Beykjavík sé hentugastur stabur til þessa
fundar, einkum þareb þar er liægast ab útvega naubsynlegar
skýrslur um ásigkomulag sýkinnar, og um árángurinn af lækn-
íngatilraunum dýralæknisins og mebhjúlpara hans, hefir stjórnar-
rábib í dag ritab amtmönriunum í hinum umdæmunum, og skipab
þeirn sem fyrst verbur ab fara til þessa fundar. Skyldi ab öbru
leyti tíminn ekki leyfa, ab fundur þessi eigi sér stab ábur en
vant er ab reka fé á afrétti, mun réttast ab amtmabur til brába-
byrgba banni innbúum í hérubum þeirn, hvar sýkin kynni ab
hafa látib á sér bera, ab reka geldfé á afrétti fyr en nefndur
fundur hafi ákvarbab um þetta efni.
Ef ab öbru leyti raun mætti á verba, ab gild ástæba sé
1857.
30. apríl.