Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 184
176 UM RÁÐSTAFANIU MÓTI FJÁRKLÁÐANUM.
1857. til ab óttast fyrir ab reglur þær, sem þegar eru gefnar, verbi
30. apríl. ónógar til aö útrýma sýkinni, vill dómsmálastjórnin hafa falib
amtmönnunum í sameiníngu ab semja frumvarp um hinar ítar-
legri rábstafanir, sem þörf er á til ab hnekkja sýkinni, og mun
þá sérílagi verba afe yfirvega, hvort og ab hve miklu leyti nifeur-
skurbur á hinu sýkta fé skuli eiga sér stab, sem og þab atribi,
hvernig kostnab þann, er af öllum hér ab lútandi rábstöfunum
leibir, ber ab endurgjalda, og skal umgetib frumvarp af kon-
úngsfulltrúa leggja fyrir alþíngib á komanda sumri, getur þab
þá, ef alþíng fellst á þab og sérleg naubsyn virbist til bera.
samkvæmt tillögum alþíngis öblazt gildi sem brábabyrgbarlög,
uuz allrahæst stabfestíng konúngs getur orbib því útvegub.
Loks verb eg ab geta þess, ab stjórnarrábib hefir tekib
til yfirvegunar, hvort ekki ætti ab senda einn eba fleiri dýralækna
héban, til ab lækna sýkina; en þareb yfirvöldin á Islandi ekki
hafa beibzt þessa, og þareb sýkin nú sem stendur einúngis á
sér stab í einstöku hérubum í subur-umdæminu, en dýralækni
þeim, sem ]iar er, er skipab ab taka sér mebhjálpara og gjöra
lækuíngatilraunir, og þar stjórnin, eins og ábur er áminnzt, ekki
hefir vitneskju um þann árángur, sem tilraunir þessar kynni ab
hafa haft, hefir verib álitib réttast ekki ab gjöra nokkub i því
efni, fyr en menn fá frekari skýrslur og uppástúngur.
9. maí. 11. Brét' dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmanusins og
amtmannanna á Islandi um aö rita hafskip þau, sem
eiga heima á íslandi, í skipaskrár-
þareb skip þau, sem eiga heima á íslandi, ekki eru ritub
í skipaskrá, og ])areb þessu ekki heldur ab líkindum enn sem
stendur verbur komib vib þar á landi svo vel fari, þá hefir
abaltollstjórnin vakib máls á því og dómsmálastjórnin tekib til
yfirvegunar, hveruig hafa mætti tilsjón meb því, ab ekki sé
látib hjá líba ab borga gjald þab, sem skipab er í 48. gr. til-
skipunar 1. mai 1838 ab gjalda skuli inn í rikissjóbinn af skip-