Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 185
UM SKRÁSETNÍNG ÍSLENZKRA ÍIAFSKIPA.
177
um þeim, sem keypt verba til eignar ú íslandi, annafehvort í
útlöndum efea í stö&um þeim innanríkis, hvar tollur ekki er
greiddur, einkum í Altona.
Til þess nú aí> geta núb þessum tilgúngi, er úlitib nauBsyn-
legt, afe innbúum íslands sé skipab, ef þeir ú annab borb vilja
ab skip þau, sem hér rœbir um, verbi úlitin eins og eign danskra
þegna og njóti réttinda þeirra, sem dönskum skipum ber, þú aí>
greiba gjald þab, sem tilskipun 1. maí 1838 í 48 gr. leggur
fyrir, vib einhvern tollstab ríkisins, og skal þú um leib rita
skipib inn í skipaskrú ú þeim stab, eins og iíka þykir þurfa ab
skipa embættismönnum ú íslandi, vib úrslokin ab heimta af
öllum skipseigendum, sem búsettir eru í þeirra umdæmum,
skýrslu um skip þau, er þeir eiga, ún tillits til hvar þau eru,
og skal í henni skýrt frú stærb þeirra, mælíngarbréfi, kaup-
bréfi og í hverjum tollstab ríkisins þau eru ritub í skipaskrú.
í skýrslum þessuin skal einnig getib skipa 115 lesta og þaban af
minni, sem keypt eru ab til fiskiveiba og til ferba hafna ú rnilli
ú íslandi, og eru þau, samkvæmt tilskipun J. maí 1838 gr. 49
staflib c., laus vib gjald þetta meban þau eingaungu eru notub
til þessa; en hlutabeigandi embættismabur skal stabfesta, ab
þetta sé svo, um leib og hann sendir amtmanni skýrslur þessar,
en amtmabur sendi þær síban hinni íslenzku stjórnardeild. Loks
ber embættismönnum þessum ab gæta þess, ab skýrteini þau
um upphæb þessa gjalds, sem um ev getib í 2. gr. af opnu bréfi
23. október 1816, sé gefin og tafarlaust send nefndri stjórnar-
deild þegar skip þessi eru keypt.
Dómsmúlastjórnin verbur þessvegna ab bibja herra stiptamt-
manninn (amtmanninn), ab skipa bæjarfógetanum í Reykjavík og
sýslumönnunum í subur-umdæminu (vestur-umdæminu, norbur-
og austur - umdæmunum) þab sem þurfa þykir, samkvæmt því
sem hér er sagt.
1857.
0. maí.