Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 189
KONÚNGLEG AUGLÝSÍNG TIL ALÞÍNGIS.
18i
stofna jarbyrkjuskóla á íslandi, og fátækum lærisveinum, 1857.
sem vildu gánga á þann skóla. Hefir nú um þafc mál 27. maí.
verib leitab álits yfirvaldanna á íslandi, en eptir því sem
þar er greint, og sem fulltrúi Vor mun skýra þínginu gjör
frá, getur ekki sem stendur oröií) gjört meira viö þetta
mál, en aÖ ö&ru leyti mun stjórnin láta sér framvegis vera
einkar annt um þaÖ.
6) Máliö um betri læknaskipun á íslandi, sem alþíngi hefir
sent þegnlega bænarsk'rú um, er nú svo vel á veg komife,
aí> líkindi eru til a& því ver&i ráÖiÖ til lykta áöur lángt
líÖur, og mun stjórnin framvegis róa a& því öllum árum.
7) Utaf þegnlegri bænarskrá alþíngis um, aö 2 eÖa 3 lög-
læröir málaflutníngsmenn yr&i skipa&ir viÖ yfirdóminn á
Islandi, hefir veriö leitaö álits stiptamtmanns og dómend-
anna í yfirdóminum bæÖi um þaö, hve mikinn styrk mundi
þurfa til aÖ koma þessu fram, og úr hverjum sjóöi hann
yrÖi greiddur. Nú er ekki ueitt því til fyrirstööu, aÖ fyrst
um sinu verÖi settir tveir lögfróöir málaflutníngsmenn viö
yfirdóminn, og álízt hæfilegt, aö liver þeirra fái 3 eÖa 400rd.
árlegan styrk, en meÖ því aÖ helmíngurinn aö eins, eöa
í mesta lagi 350 rd., veröur greiddur úr hinum íslenzka
sakagjaldssjóÖi, og þar stjórnin sér ekki færi á aö útvega
neinu meiri styrk til þessa, verÖur aö bíÖa eptir ítarlegri
uppástúngu frá alþíngi um þaö, hvernig þaö veröi fengiö,
sem á vantar.
8) Oss hefir ekki þótt ástæÖa til aö taka til greina þegnlega
bænarskrá alþíngis um, aÖ 15. gr. í tilskipun 26. janúar
1821 veröi numin úr lögum, og aö settur veröi kennsluskóli
í Reykjavík handa íslenzkum lögfræöíngum.
9) Vér höfum allramildilegast veitt þegnlega bæn alþíngis um
aÖ vitnisburÖir þeir, sem konúnglegur úrskuröur 8. apríl
1844 áskilur, veröi ekki teknir gildir, nema þeir sé frá
kennaranum í íslenzku máli viö háskólann í Kaupmanna-
höfn, eöa frá þeim fóstum kennara viö hinn lærÖa skóla
í Reykjavík, er kennir þar íslenzku, og höfum Vér auk
þessa gefiö stjórn dómsmálanna á vald, aö ákveöa ná-
14