Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 196
188 UM KOSNÍNti BÆJAKI’L’LLTIIÚA í KEYKJAVÍK.
1857. ab reglu þeirri, sem til er tekin í niburlagi 8. greinar í réglu-
30. júni. gjörb 27. nóvember 1846, ab á ári hverju skuli sá bæjarfull-
trúi, sem lengst hefir haft sýslu á hendi, fara frá — og er
sagt ab reglu þessari hafi til þessa verib fylgt mótmælalaust,
jafnvel þó enginn fulltrúi híngabtii hafi gegnt störfum síuum í
6 ár, sem er tími sá er nefnd regiugjörb ákvebur í 7. gr. —
ætti ab fylgja bæbi nú og framvegis til þess hin lögskipaba
regla kemst á, og mundi þá einnig ab líkindum lagast ruglíngur
sá, sem á er kominn vib þab, ab árib 1855 var ránglega kosinn
einn fulltrúi af bæjarmönnum og einn úr flokki tómthúsmanna
i stab þess sem þá fór frá.
Um þetta hefir herra stiptamtmaburinn sagt, ab þó amtib
hafi fallizt á kosníngar þær, sem fóru fram árin 1855 og 1856,
jafnvel þó þeir sem fóru frá hefbi verib skemmri tíma í bæjar-
stjórninni en 6 ár, þá hafi þab verib af þeirri sök, ab fulltrú-
arnir hafi ekki mælt móti því ab fara frá, þareb bæjarstjórnin
hefir rétt á ab gefa fulltrúa iausn frá sýslu sinni innan hinna
lögbobnu 6 ára, þegar hann sjálfur óskar þess og beibist, en
öbru máli sé ab gegna þegar fulltrúinn, eins og hér stendur á,
ekki óskar þess, heldur mælir móti því ab fara frá ábur hin
lögbobnu 6 ár eru libin, og er þab ekki ab leyfa honum ab
fara frá heldur ab víkja honum frá, en til þessa álitib þér ab
14. gr. reglugjörbarinnar einúngis gefi vald þegar óhæfilegleiki
hans sem fulltrúi er svo stöbugur, ab hann sökum þess ekki
getur haft starf sitt á hendi.
þab sem herra stiptamtmaburinn hefir fært til um ab fara
frá eptir eigin ósk, getur ekki átt vib fulltrúa þá, Biering og
Jonassen, sem fóru frá árin 1855 og 1856, því eptir því sem
bæjarfógetinn skýrir frá, þá fóru þeir ekki frá af því þeir beidd-
ist þess — en hefbi svo verib, hefbu þeir, sem kosnir voru í
stab þeirra, einúngis átt ab hafa ])á sýslu á hendi um þann
tima, sem eptir var þegar hinir fóru frá — heldur sökum þess
ab þeir höfbu lengst haft sýslu bæjarfulltrúa á hendi. þab er
einnig sjálfsagt, ab reglu þá, sem gefin er í 7. gr. í reglugjörb
27. nóvember 1846, ab fulltrúar skuli hafa starf sitt á hendi
um 6 ár, hlýtur ab einskorba vib regluna i niburlagi 8. greiuar