Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 201
UM FJÁRKUÁÐANN.
193
i þéim 4 sýslum: Árness sýslu, Kjósar- og Gullbríngu-sýslu og 1857.
Borgarfjar&ar sýslu, skuli ])egar fyrir 31. desember þ. á. skera 30. septbr.
nifeur allan saubfénab, bœbi sjúkan og heilbrigban, ab undantekn-
3. gr. þ>arámóti skal skera eba lóga Ollum geldfénabi og
ltímbum, hvort sem sjúkt reynist eí)a heilbrigt; sömuleibis dilkám
og geldum ám, sem á afréttum hafa gengib, en þó má setja á
vetur brundhrúta þá, er til ánna þurfa, sem og vcturgamlar gimbr-
ar, innan þeirrar ærtölu, sem til er tekin i 2. gr.
Enn fremúr mega þeir bændur, sem lirepps- og sýslunefnd
álítur hafa ástæbur til ab setja á fleiri ær en þeir eiga, efea fyrir
elli og sjúkleika sakir geta látib lifa, setja á vetur nokkur gimbrar-
lömb sem væri klábafrí, þó meb því skilyrbi, ab þeir vakti þau
meb ásauí) sinum næsta sumar.
4. gr. Förgun þess fjár, sem farga á, skal hver mabur liafa
aflokib fvrir 31. desember 1857.
5. gr. A hverju því heimili, þar sem fjársýkin gjörci vurt
vib sig næstlibinn vetur eba vor, en ekki hafa verib rifin fjárliúsin
i sumar, samkvæmt reglugjörb stiptamtsins 13. febrúar þ. á., skal
öll fjárhús rífa á hausti komanda og byggja aptur upp á öbrum
stab, háum og þurlendum, ný fjárlnis, nægileg fyrir ærstofn þann,
sem hver búandi má gjöra ráb fyrir a'e hann megi á setja, sam-
kvæmt þessari tilskipun, og meí) þeirri stærí) og lagi, sem tilsk.
2. marz 1776 tiltekur.
Vibina úr gömlu fjárhúsunum má brúka i liin nýju, cf þeir
eru svibnir áeur eba bikabir utan.
Hafa skal sérstaklegt tillit til þess, þegar ákvebin verbur ær-
tala sú, er hver má á vetur setja, live rækilega búandi hefir, sam-
kvæmt þessari grein, leyst af hendi rof hinna eldri fjárhúsa og
uppbyggingu hinna nýju.
6. gr. Tilþess ab annastum ásetníngu og lógun fjárins, niímr-
jöfnun og úthlutun skababótanna, rof og endurbyggíng fjárhúsanna,
sem og annab fleira, er liér er tekib fram í 1.—5. gr., skal hver
sýslumabur kvebja sér til rábaneytis og abstobar 3 eba 4 liina
beztu menn, liér og hvar úr sýslu sinni.
Hin sama regla gildir og fyrir lögsagnarumdæmib Keykjavík
og bæjarfógetann þar.
7. gr. I hverjum hrepp skal velja hreppanefndir, á þann
liátt, ab hreppstjórinn kvebi meb sér, eptir stœrí) hrepps síns , 2
efea 4 hina beztu hreppsbændur, og sé hreppur mjög stór, svo