Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 202
194
UiM FJÁltKLÁÐANN.
1857. um nokkram ám og gimbrum, sem þó ekki megi vera fleivi
30. septbr. samtals á neinum bæ en 100. og megi setja þessa ærtölu á
hvort sem ærnar sé veikar eba heilbrig&ar, en gimbrarnar
vatnsföll geti um lengri tima bindrab samfundi, þá sé hreppsnefndir
2 eba 3, svo til þeirra se kvaddir, ef þarf, alls 0 menn.
8. gr. Enginn sýslu- eba hrepps-nefndar-mabur má skorast
undan þeim starfa, án lögmætra forfalla, sem sýslumabur þá metur,
og skal þegar kvebja nýjan mann til ncfndar, ef eins missir vib
úr nefndinni.
0. gr. Stiptamtmaímr skal sjá mn, aí> prentafeur verbi, svo
fljótt sem orbib getur, greinilegur leifearvisir til at> þekkja klábann,
011 einkenni hans og alla lækninga-mebferí) á honum, og ennfremur
skal i leibarvísi þessum skýrt frá, livernig meb fénaíi skuli fara,
til ab verja hann klába, og skal senda leibarvísi þenna öllum hrepps-
nefndum, sem um er getib í 7. gr.
10. gr. Hreppanefndir skulu hyrja starfa sinn svo fljótt sem
verímr, og þegar innan 20. nóvember hafa sent sýslumanni skýrslu
um búnaþar og heimilis-ástand hvers búanda i hreppnum, sam-
kvæmt þeim eybublöbum , sern þeim til þess verba send, og sem
nefndiu útfyllir.
11. gr. Sýslumabur skal, undireins og hann liefir fengib skýrslur
þær frá hreppanefudum, sem getib er um i 10. gr. , kalla saman
sýsluncfndina, og skal hún lcggja úrskurí) á um þaí>, liversu margar
ær og gimbrarlömb hver búandi í hverjum hreppi sýslunnar má á
vetur setja, innan þeirrar tölu sem til er tekin i 2. gr. jpenna
úrskurí) skal sýslunefndin senda tafarlaust til hlutabeigandi hreppa-
nefnda, svo ab þær hafi fengib úrskurö sýslunefndarinnar innan
0. dcsember.
12. gr. Hreppanefndir sjá um, ab úrskurbum sýslunefndar-
innar verbi fullnægt, svo ab enginn seti meira á en þar er til-
tekib, og skulu þær tilkynna þetta öllum hreppsbúum meb hreppa-
sebli, rétta bobleib, aí> viblögíium sektum fyrir bobfall. Óhlýbnist
nokkur búandi þvi, sem þannig er ákvcbib, skal lireppsnefndin
tafarlaust tilkynna þab sýslumanni, en hann höfbar opinbert lög-
reglumál móti liinum seka, til óhlýbnissekta cptir málavöxtum,
málskostnabar útláta og skababóta missis. ýrá dóma sýslumannsins
má ci áfría; málskostnabinn má strax taka lögtaki, en lagabrots-
sektirnar eptir amtsúrskurbi.
13. gr. í seinasta lagi innan viku frá þeim seinasta nibur-