Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 204
196
l!M FJÁRKLÁÐANN.
1857. inni afe hausti komanda ekki sé gjörsamlega útrýmt, þó meh
30. septbr. því skilyrfii, afe sýkin þá ekki sé komin um fleiri hérufe landsins
efea vífes vegar um norfeur- og austúrumdæmife og vesturumdæmiö;
frádregnu því skurfearfé, er menn þurfa afe leggja frá til búa sinna ;
en þafe metur hver hreppsnefnd.
Skafeabótum þessum fyrir allar téfear sýslur, samtals 9000 rd.,
skiptir amtmafeurinn í sufeuramtinu nifeur á hverja sýslu, eptir
geldfjárframtalinu i fardögum 1857; sýslunefndirnar aptur nifeur á
hvern hrepp sýslunnar eptir framtalinu í lireppnum, en hrepps-
nefndirnar aptur nifeur á hvern búanda, eptir framtali hans og naufe-
svnlegum geldfjárskurfei til búsins.
Ef einhver búandi þykist verfea afskiptur vife úthlutun skafea-
bótanna, í samanburfei vife afera í hrcppnum, má hann bera sig
upp undan því vife sýslunefndina, sífenn vife aintmann, og leggur
hann úrskurfe á málife.
Jressir 9000 rd. greifeist fyrirfram sem skyndiláu úr ríkissjófen-
um, gegn endurgjaldi af hálfu íslands. Næsta alþing ákvefeur á
hvern hátt afe fé þetta skuli endurgjalda.
18. gr. Afe aiiokmun fjárskurfei í þeim meingufeu sýslum,
skal stiptamtmafeur og amtmafeur liver fyrir sig, mefe tilstyrk sýslu-
manna og annara merkra manna, alúfelega gángast fyrir þvi, afe
safna gjöfum til hjálpar hinum naufestöddu, er hlotife hafa tjón af
kláfeafaraldrinu.
19. gr. Enginn mafeur i þeim sýslum, sem til eru teknar i
1. gr., má afe sumri komanda reka neitt lamb efea nokkra saufe-.
kind á fjöll, heldur skal iiann halda þeim í búfjárhögutn.
20. gr. Afe vori efea sumri komanda má enginn i íjársjúkum
hérufeum fá afe né flytja þángafe neina saufekind úr hinum ósýktu
hérufeum; þó má kaupa þafean skurfearfé.
21. gr. Hver sá, sem af skeytingarleysi verfeur valdur afe
þvi, afe hife sóttnæma kláfeafaraldur flytist í þau hérufe, sem fé al-
mennt er heilbrigt í, skal sæta, auk skafeabóta, fjársektum frá 1
til 15 rd., en verfei nokkur sannur afe því, af ásetníngi efea mefe
vilja afe hafa flutt faraldrife inn í liinar ósýktu sveitir, varfear þafe
frelsistjóni frá 2—5 ára.
22. gr. Hver sá mafeur í hinum ósýktu hérufeum, sem annafe-
hvort af skeytíngarleysi efea af ásetningi verfeur uppvís afe þvi, afe
hafa levnt kiáfeanum á fé því, er hann hefir undir liöndum , skal
sæta íjársektum frá 5 til 30 rd.