Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 205
UM FJÁliKLÁÐANN.
197
og ab, þegar slíkur almennur niöurskurSur hafi átt sér staf), þá 1857.
skuli fjáreigendur í hinum ósýktu héru&um skyldir til aí) selja 30. septbr.
svo margar œr, hver ab tiltölu eptir því, hversu margt fé hann
23. gr. I öllum öbrmn sýslum lantlsins en ])eim, sem til eru
teknar í 1. gr., skal hluta&eigandi amtma&ur nú þegar í haust
hlutast til, afe settar ver&i nefndir í hverri sýslu og hverjum lirepp,
á Jiann liátt,-sem fyrir er sagt i 0. og 7. gr.
21. gr. Skvldi liins sóttnæma klábafaraldurs verba vart á ein-
stökum bæ í hinum sýslunum, ])á skal tafarlaust drepa ni&ur hinar
klábugu kindur, halda þar öllu fé í straungu varbhaldi og nákvæm-
ri gæzlu, og verja því samgaungur vit) annara fé; komi þá í ljós
klábi á fleirum kindum, aí> 1 — 6 vikum libnum, skal allt fé á því
heirailini()ur skera, enbæta þá ciganda ska&ann af opinberum sjóbi,
ef liann reynist óvaldur ab né sannur ah skeytíngarleysi.
25. gr. En- ver&i vart hins skabvæna fjárklába liér og livar
i einhvcrjum lireppum þossara sýslna (smbr. 23. gr.), og á fleiri
heimilum í senn, þá skal í liverjum þeim hrepp fram fara almeunur
niburskurbur, eba förgun fjárins, meb þeim takmörkunum og á þann
hátt, sem segir i 1—20. gr., ef sýslunefndiu kýs heldur þann kost
en algjörlegan niburskurb. jpó 3kal jafnan, ef kostur er á, leita
liérum úrskurhar amtmanns. Ef ei er, þegar svo stendur á, af-
rábinn algjörímr almennur nif)urskur&ur, skal stránga vöktun á þvi
hafa, ah þaí) fé, sem lifir, nái ei samgauugum vib heilbrigt fé.
26. gr. Yerbi sú raun á aí) hausti komanda, ab fjárklábasýkin
ekki sé almennt upprætt í sýslum þeim, sem til eru teknar i 1.
gr., eí>a ö&rum þeim liérubum Su&uramtsins, þar sem sýkin þa
liefir almennt gjört vart vií) sig, skal almennur niímrskurbur fram
fara og honum lokib fyrir jólaföstu, þó meb því skilyroi, aí> sýkin
hafi þá ekki útbrei&zt um fleiri hérub, e&a vi&svegar í norbur- austur-
og vestur-amtinu. Ilin sama regla skal gilda í öllum héru&um
í téburn ömtum, þar sem klábasýkin hefir útbreibzt (jáþekkt því
sem rábgjört er í 21. gr.) eu ekki verib upprætt.
I hverju því hérabi, sem almennur niburskurbur verbur ab
hausti, samkvæmt ákvörbunum í þessari grein, skal öll fjárhús rifa
og byggja þau upp aptur a'b vori (_1859) á öbrum stab.
27. gr. Ef sýkin þarámóti er upprætt aí> hausti (1858) í öllum
sýslum Suburamtsins nema Skaptafellssýslunum, þá eru öll liin
hérub amtsins laus vib þær lagaskyldur, sem tilteknar eru í 26. gr.
En reynist, sýkin útbreidd i annari hvorri þeirri sýslu eba bábum,
15