Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 206
198
DM FJÁRKLÁÐANN.
1857. á, ab sérhver fjáreigandi, er hefir orbife ab skera nibur fé sitt,
30. septbr. fái helming af ærtölu þeirri, sem hann hefir talib fram í land-
búnabartöflunni árib 1856, og skuli þeir selja þær meb því
þá skal þav fyrir hií) nœsta ár fara ab öllu eptir þeim reglum,
sem segir í 1—21. gr. hér ab framan, eptir nákvæmari rábstöfun
vfirvaldsins. Verbi fjárklábinn ekki upprættur í annari hvorri þeirri
sýslu haustib 1859, skal þar framfara almennur.niímrskurbur eptir
24. gr.
28. gr. Ef nokkurt fé úr ósýktum héruíium kemur inn í hin
sýktu liérub, skal því þar lóga, og alls ei á vetur setja. En ef
nokkur kind úr hinum sýktu hérubtim kemur inn i hin ósýktu,
þá skal hún dræp og véttlaus falla.
29. gr. Skyldj svo fara, aí) almennur nibuvskurbur yrhi ah
eiga sér staþ á Suhurlandi, samkvæmt 26. gr., skal sérliver fjár-
eigandi mabur í þeim sýslum og hygharlögum, hvar almennur
niímrskurtmr, eha meí) þeim takmörkunum, sem segir í 24. gr.,
ekki liefir átt sér stah, skyldur til eptir tiltölu til ijáreignar sinnar
vorií) 1859, ah selja svo mikíb af ám meí) lömbum ah vorlagi,
ab liver búandi i þeim sýslum, hvar algjörbur niburskurbur hefir
fram farií), geti fengib helmíng þeirrar ærtölu, sem hann 1S56
hefir talií) fram til landbúskapartöflunnar, og skulu yfirvöldin annast
um útbýtíngu fjárins eptir þessu hlutfalli.
30. gr. Ærnar skulu látnar af liendi í fullgildu standi, og
borgist eptir verhlagsskrá þeirri, er ræbur frá mftju maimánaþar
1859, til jafnlengdar 1860, í þeim sýslum livaban ærnar eru.
31. gr. Amtmenn ákvchi eptir landbúskapartöflunni úr hverju
amti hvaí) margt fé liverri sýslu ber ah selja, en sýslunefnd í liverri
sýslu hvah margt kemur á livern lirepp, og hreppsnefnd í hverjum
lirepp, hvab hverjum fjáreiganda ber skylda til aí) selja. Skal
þab met) mibsvetrarpóstum tilkynnt stiptamtmanni, hvaí) margt fé
fáist í hverju bygWlagi fyrir sig, svo hann geti tiltekife, hvert hver
sveit cigi ab leita fjárkaupanna. Ef þah virbist óvinnanda, aí) reka
fé úr liinum fjarlægustu sýslum til SuWlands, skulu þær nálægari
sýslur leggja því fleiri ær til, en sé aptur þaí), sem þær láta í té
framyfir rétta tiltölu, endurgoldií) frá þeim fjarlægari sýslum.
Kostnaburinn til þessa fjárflutníngs greibist úr hlutabeiganda amts
jafnaharsjóíii.
32. gr. Til • fjái-kaupa komi Sunnlendíngar um Jónsmessu-
leytih 1859, og skal hreppstjóri i hverjum hrepp meb helztu
A