Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 207
UM FJÁRKLÁÐANN.
199
vevfei. sem sett verbur í ver&lagsskrá þeirri, er gildir frá mi&ju
maímána&ar 1859 til sama tíma 1860.
Herra stiptamtmafeurinn hefir þarhjá látife í ljósi þá mein-
íngu sína, afe ekki mundi ráfelegt afe fallast á þessar tillögur
alþíngis, ])ví ef þafe væri gjört, þá mundi leifea af því, afe hinn
helzti atvinnuvegur landsbúa i lierufeum þeim í sufeurumdæminu,
sem áfeur er minnzt á, væri svo afe segja gjörsamlega ónýttur
um lángan tíma.
Stjórnarráfeife verfeur nú afe fallast á þessa skofeun, og þafe
því fremur, sem enn]já vantar skýrslu um þafe, yfir hve mikinn
hluta sufeurumdæmisins sýkin er komin nú sem stendur, en
álit dýralæknanna, sem híngafe hefir verife sent, lýtur afe því,
afe sýkin virfeist ekki vera illkynjufe, og þeir eru góferar vonar
um afe stemma megi stigu fyrir henni, ef afe eins væri lögfe öll
alúfe á lækníngar og hirfeíngu fjarins. Reynslan hefir einnig
])egar sýnt þetta, því vífea hefir sýkin verife læknufe, þar sem
tilhlýfeileg nákvæmni hefir verife vife hana höffe og féfe hirt vel.
Auk |jessa eru engar áreifeanlegar skýrslur um þafe, afe hve
miklu leyti hin umdæmin eru nú sem stendur í raun og veru laus
vife sýkina, eins og þafe afe minnsta kosti er öldúngis óvíst afe
þau verfei þafe, ])egar framkvæma á í hinurn umgetnu sýslurn í
sufeur-umdæminu ákvarfeanir þær, sem alþíngi hefir stúngiö uppá.
þarefe nú mun verfea naufesynlegt, afe öll þau atvik, sem aö
þessu lúta, sé nákvæmlega íhuguö áfeur en ákvefeife verfeur hvafea
ráfestafanir skuli framvegis gjöra til afe stöfeva sýkina og útrýma
henni, [>á sér stjórnarráfeife sér ekki fært um afe gefa nákvæmar
reglur í þessu efni. En þarefe þér, herra stiptamtmafeur, á ferfeum
yfear til hinna umgetnu sýslna munufe hafa haft færi á afe rann-
saka, hvernig ástatt cr, og kynna yfeur ásigkomulagife eins og
þafe er í raun og veru, þá verfe eg afe heimila yfeur, eptir því
sem ástatt er, og eptir afe þér hafife ráfegazt um vife
dýralæknana á fslandi, afe gjöra allar þær ráfestafanir, sem
mðimum lireppsins vera þeim hjálplegur í því, afe ná saman hinu
lofafea fé.
33. gr. AUar sektir, er ákvefenar eru i lögum þessum, skulu
falla i sveítarsjófe.
1857.
30. septbr.
15*