Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 208
200
UM FJÁRKLÁÐANN.
1857. hentugar þykja til þess ah ná tilgúngi þeim, sem hér ræbir
30. sept.br. nm, og einkanlega ákveba, ab hve miklu leyti og hversu mikib
skuli skera nibur af veiku og grunubu fé, eba hvort eigi ab vib
hafa lækníngatilraunir; en þá verbur vandlega ab gæta þess,
ab hinu sjúka fé verbi haldií) öldúngis frá hinu heilbrigba,
þángab til þab er albata. þetta felur stjórnarrábib ybur á hendur
i þeirri vou, ab þab fái allrahæsta samþykki Iíans Hátignar kon-
úngsins, meb því þab er svo skammt síban, ab lagafrumvarp
alþíngis barst til stjórnarinnar, ab ekki hefir verib tækifæri til
ab bera mál þetta undir konúng, þar hann sem stendur er á ferb
í ríki sínu.
Um leib og stjórnarrábib þar ab auki fellst á ákvarbanir
þær, sem herra stiptamtmaburinn meb samþykki alþíngis heíir
gefib út til brábabyrgba um hreinsun fjárhúsa og endurbygg-
íngu þeirra1, og sömuleibis ýmsar abrar rábstafanir, er míba
i) ákvarbanir þær sem liér ræbir um hljóba þannig:
Auglýsíng
um nokkrar ákvarbanir, er alþing hefir gjört um fjárklába þann,
sem gengur í nokkrum hluta suburamtsins, hverjar ákvarbanir
hérmeb samkvæmt bréfi lögstjórans af 30. apr. þ. á. af undir-
skrifubum gjörast gildandi sem brábabyrgbarlög, þángab til konúng-
legur úrskurbur verbur lagbur á málib yfir höfub.
1. (5.) gr. A hverju því heimili, þar sem fjársýkin gjörbi
vart vib sig næstlibinn vetur eba vor, en ekki hafa verib rifin
fjárhúsin í sumar, samkvæmt reglugjörb stiptamtsins 13. febr. þ. á.,
skal öll fjárhús rifa i haust komandi og byggja aptur upp á öbrum
stab, háum og þurlendum, ný fjárhús, nægileg fyrir fjárstofn þann,
sem hver búandi má gjöra ráb fyrir ab hann megi á setja eptir
kríngumstæbunum, og meb þeirri stærb og lagi, sem tilskipun 2.
marz 1776 tiltekur. Vibina úr gömlu fjárhúsunum má hrúka í
hin nýju, ef þeir eru svibnir ábur eba bikabir utan. Hafa skal
sérstaklegt tillit til þess, þegar fé skal á vetur setja, hvert húsrúm
menn liafa og hversu rof hinna eldri og uppbyggíng liinna nýju
fjárhúsa er af hendi leyst.
2. (6.) gr. Til þess ab annast um rof og endurhyggíngu
fjárhúsa, sem og annab, er í þessari tilskipun er fyrir fjáreigendur
ab reglu gjört, skal hverr sýslumabur kvebja sér til rábaneytis og