Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 209
UM FJÁRKLÁÐANN.
201
til þess aö rýma burtu sýkinni, í þeirri von aö þab fái allra-
hæsta samþykki konúngs, þá læt eg • þó ekki hjá líba ab
bæta því vi&, a& í þessum rábstöfunum skal taka þa& skýrar
al&stobar 3 eta 4 liina beztu menn liér og hvar úr sýslu sinni.
Hin sama regla gildir og fyrir lögsagnarumdæmib Reykjavík og
bæjarfógetann þar.
3. (7.) gr. I hverjum hrepp skal setja hreppsnefndir á þann
hátt, ah hreppstjórinn kvebji meb sér eptir stærh hrepps síns 2 e&a
4 hina beztu hreppsbændur, og sé hreppur mjög stór, svo vatnsföll
geti um lengri tima hindrab samfundi, þá sé lireppsnefndir 2 eba
3, svo til þeirra sé kvaddir, ef Joarf, alls G menn.
4. (8.) gr. Enginn sýslu- eba lireppsnefndarmaímr má skorast
undan Jieim starfa án lögmætra forfalla, sem sýslumabur þá metur,
og skal jiegar kvebja nýjan mann til nefndar, ef eins missirvií) úr
nefndinni.
á. (9.) gr. Stiptamtmaíiur skal sjá um, ah prentaíiur verbi, svo
fljótt sem orhib getur, greinilegur leikarvisir til a.'b Jekkja kláhann,
öll einkenni lians og alla lækningamebferb á honum, og enn fremur
skal i leibarvisi jiessum skýrt frá, hvernig meí) fénaí) skuli fara, til
ah verja hann kláíia, og skal senda leibarvísi þenna öllum hrepps-
nefndum sem um er getií) í 3. (7.) grein.
6. (10.) gr. Hreppancfndir skulu hyrja starfa sinn svo fljótt
sem vefbur, og þegar innan 20. nóv. hafa sendt sýslumanni skýrslur
um húnahar og heimilis ástand hvers búanda i hreppnum, samkvæmt
þeim eyhublöbum, sem þeirn til þess vert)a send, og sem nefndin
útfyllir.
7. (12.) gr. Hreppanefndir sjá um, ab úrskurbum sýslu-
nefndarinnar verbi fuilnægt. Ohlýbnist nokkur búandi því, sem
þannig er ákvebib, skal hreppsnefndin tafarlaust tilkynna Jjaib sýslu-
manni, en hann höfbar opinbert mál móti hinum seka til óhlýhnis-
sekta eptir málavöxtum, og málskostnabarútláta.
8. (14.) gr. Sýslunefndir skulu hafa vakandi auga á öllu því,
sem aí) því lýtur, aí) lögum. þessum veríii hlýdt og tilhlýbilega
framfylgt, leihbeina hreppsnefndunum í öllu, er þurfa þykir, og
vera þeim til rábaneytis, hvenær sem þæv leita þess.
9. (16.) gr. Sýslumabur skál, þegar vafasamt þykir, leita
úrskurbar amtmanns um þab, hvort mál skuli höfba, hvort heldur
er gegn einstökum búanda ehur hreppsnefndarmönnum, fyrir ólilýbni,
mótþróa eíiur önnur afbrot mót þessum lögum.
1857.
30. septbr.