Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 210
202
UM FJÁKKLÁÐANN.
1857. fram, ab sýslunefndir og hreppanefndir eigi ab ganga ríkt eptir
30. septbr. því, ab þeim reglum sé nákvæmlega fylgt, sem settar eru um
mebferb sýkinnar, og sjá til þess ab læknismeböl þau, sem á
þarf ab halda, sé fyrir hendi. Sömuleibis skal skipa hreppa-
nefndunum ab rannsaka ibulega og eptir tiltekinn tima hvernig
ástatt er, og senda sýslunefndunum skýrslur um þab, líkt og
ákvebib er í 13.gr. í frumvarpi alþíngis; og þareb þab eílaust
hlýtur ab virbast svo, sem vanhirbíng og fóburskortur stubli meb-
fram ab miklu leyti til sýkinnar, skal hreppanefndunum bobib
ab láta einnig í Ijósi í skýrslum þeim, sem þeir eptir 6. gr.
eigu ab semja um búnabarástand bænda , áætlun sína um þab.
hversu margt fé hver bóndi geti haldib veturinn út eptir heyjabyrgb-
um, mannaíla og fjárhúsum, þannig ab þab verbi óabfinnanlega
fóbrab og hirt; sýslunefndirnar skulu þarhjá skera úr málum,
líkt og alþíngi hefir stúngib uppá í 11. gr. frumvarps síns, og
skulu hreppanefndir lialda eigendum til ab fara eptir úrskurbi
sýslunefndarinnar, og skýra frá því, ab hve miklu leyti honum
er hlýdt.
þareb þab ab öbru leyti enganveginn er einhlýtt, ab þær
rábstafanir, sem gjörbar verba til ab útrýma sýkinni, eigi vel
vib, en þab ríbur ekki síbur á því, ab þeim sé rækilega fram-
fylgt, þá treystir stjórnarrábib því, ab landsmenn muui gjöra
sér allt far um ab styrkja [)á vibleitni yfirvaldanna, ab koma
vandamáli þessu í þab horf, sem óskanda væri ab þab kæmist í;
■ enda hljóta þeir ab viburkenna þab, ab mál þetta varbar heill
þeirra sjálfra og landsins alls; þab mætti því álíta vel til fallib,
ab landsbúar stofnubu félög sín á milli, til þess ab ná því mibi
sem hér ræbir um, einsog herra stiptamtmaburinu hefir bent tii.
10. (22.) gr. Hver sá mabur, sem unnabhvort af skeytíngar-
leysi eba af ásetníngi verbur uppvís ab því, ab hafa leynt klábanum
á fé því, er liann hefir undir hiindum, skal sæta fjársektum frá
5-30 rdl.
11. (33.)gr. Allar sektir, er ákvebnar eru i lögum þessum,
skulu faila í hlutabeigandi sveitarsjób.
íslands stiptamtshúsi 27. Aug. 1857.
./. D. Trampe.
-