Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 219
UM HIKÐI.
211
5. Bréf' dómsmálastjórnarinnar 'til stiptamtmannsins,
um blaðið Hirði.
jþér hafib sent oss bónarbréf frá útgefendum blaðsins
uHirí)ir”, J. Hjaltalín landlækni og H. Fribrikssyni skólakennara,
er þeir bibja um styrk handa félagi til efiíngar saubfjárrækt-
arinnar á Islandi, sem þeir nú æ.tla að stofna, og í bréfi 9. f.
m. hafi þér, herra stiptamtmaður, mælt fram mefe því, ab út-
gefendurnir fengi, ef orðib gæti, eudurgoldinn kostnað allan
við útgáfu blabsins af 4000 rd. þeim, er til eru teknir í fjár-
hagslögunum 29. desember í fyrra 9. gr. stafl. c.'), eður ef fé
þetta þyrfti að hafa til annars, svo þaBan væri einkis styrks
að vænta, ab stiptsprentsmibjan tæki þá ab sér kostnab og sölu
blabsins , en borgabi útgefendunum sanngjörn ritlaun, eptir því
sem um semdi. En þar sem þeir bábu uni styrk til félags
þess, er þeir hafba í hyggju ab stofna, þá hafi þér eigi þókzt
geta gjört urn þab neinar uppástúngur, meb því ab enn væri
ekki bert orbib um tilgang félagsins, skipun þess né lög.
þessu svörum vér á þá leib, ab dómsmálastjórnin getur nú fyrst
um sinn ekki ákvebib um nokkurn styrk til félags þessa, og verbur
því ab bíba nákvæmari uppástúngu um þab frá ybur, herra stipt-
amtmabur; en urn kostnab blabsins viljum vér láta ybur vita,
ab dómsmálastjórninni þykir isjárvert ab veita því samþykki sitt,
ab öllum kostnabi vib útgáfu blabsins, er eigi er sagt frá hve
miklu muni nema, verbi lokib af 4000 rd. þeim, er til eru
teknir í fjárbagslögum ])essa árs 9. gr. stafl. c., meb því ab liafa
verbur fé þetta á reibum höndum til annars kostnabar; en
hinu er dómsmálastjórnin eigi ósamþykk fyrir sitt leyti, ab
stiptsprentsmibjan íslenzka taki ab sér kostnab og sölu blabsins,
svo sem þér, herra stiptamtmabur, hafib stúngib upp á, og borgi
ritstjórunum hæfileg ritlaun, svo framarlega sem stjórn prent-
smibjunnar fái séb ab húu geti gengib ab þeim kostum, og
fé sé fyrir hendi, er þarf til þess kostnabar.
i) Sjá Landsh. 1., 810. bls. „III. Ýmisleg óviss útgjöld 4000 rd."
Ui
1858.
13. apríl.