Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 220
212
UM FJÁRKLÁÐANN.
i58~ 6. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins í
aPríl- norður- og austur-umdæminu, um fjárkláðann-
Af skýrslu y&varri, herra amtmaSr, dagseltri 6. febrúar í
vetur, um rd&stafanir yíirar til at> stöbva fjárklúhann í Húna-
vatns sýslu, hefir dómsmálastjórnin seí> mehal annars, ab þér
ætlib ab sýkin sé af sóttnæmi komin þángab í sýslu sunnan úr
Borgarfirbi, ab þér hafib í hyggju ab stemma nú stigu fyrir
sýkinni meb rækilegum niburskurbi, og ab þér hafib þegar fram-
kvæmt þessa fyrirætlun ybra ab nokkru leyti, meb því ab ybur
liefir þótt þörf á ab skipa þegar niburskurb alls saubfjár í sveit-
um þeim, er sýkin var mest, en alls geldfjár í Húnavatnsþíngi
vestan Blöndu. Rába má og af skýrslum þeim , er vér höfum
fengib, ab Norblendíngar hafi híngab til verib almennt fastir á
ab reyna til ab útrýma sýkiuni meb rækilegum niburskurbi, og
ab í Norburlandi sé nú sem stendur hvorki læknar né læknis-
dómar til ab lækna sýki þessa, og ab því vanti allt sem vib
þarf, ef hugsa ætti til ab stöbva sýkina meb lækníngum ab
nokkru gagni.
Nú þótt dómsmálastjórninni þyki eigi, ab svo vöxnu máli,
næg ástæba til ab skerast hér í leikinn um rábstafanir þær, er
þér, herra amtmabur, hafib gjöra látib meb rábi amtsbúa ybv-
arra, ab minnsta kosti fyrr en vér sjáum afleibíngarnar, þá
hljótum vér þó ab segja ybur, ab dómsmálastjórnin getur eigi
verib ybur samdóma í ])ví ab sýkin sé ólæknandi, né heldr í
|)ví, ab sýkin sé fyrir sakir sóttnæmis komin í Norburland af
ánni úr Borgarfirbi, sem þér gátub um í bréfi ybru ab gángna-
menn úr Víbidal hefbi fundib fram á heibi um haustib og skorib
þegar í stab, en sýkin hafi þó eigi komib upp fyrr en um jól;
því þab er hvorttveggja, ab allir lækníngafróbir menn, er feng-
izt hafa vib sýkina, hafa alla tíb verib á því ab sýkin væri
innlend landfarsótt, er kviknab hefbi og þroskazt í landinu, og
í öbru lagi má þab virbast meb öllu vafalaust, ab sýkin sé
læknandi, ef rétt lyf eru vib höfb af þeim möunum, er vit
hafa á meb ab fara. þess var þegar getib, ab ])ab hafi verib
eindregib álit allra lækníngafróbra manna á Islandi, ab sýkin