Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 221
UM FJÁRKUÁÐANN.
213
væri læknandi; sama álit liafSi dýralækníngaráíii&, þá er þab 1858.
var spurt um málib, hií) sama votta og skýrslur þær, er vér 15. apríl.
nú höfum fengib ah sunnan, er sýna, ab nú á síbari tímum
hafi tekizt þar vel meÖ lækníngarnar. Fyrir því hlýtur dóms-
tnálastjórnin, ef svo kynni fara, sem hætt er vi&, aö rá&staf-
anir þær reynist ónógar, er hingaö til hafa verib gjör&ar í
Húnavatns sýslu til ab varna sýkinni a& flytjast þaban í önnur
hérub, og þá einkum út fyrir sýsluna, ab álíta þab ótiltækilegt,
ab haldib sé fram jafnmiklum niburskurbi, sem híngabtil hefir
gjört verib, því ab á þann hátt gæti svo farib ab lyktum, ab gjör-
eytt yrbi öllum saubfénabi í amtinu. Vér verbum því ab bibja
ybur, herra amtmabur, ab hvetja landsbúa mikilega til ab hugsa
pab mál sem vandlegast, hvort eigi mundi réttara ab láta af
niburskurbi, en taka upp lækníngar, þá er þeir hafa fækkab
saubfé sínu svo, ab mátulega margt sé eptir orbib, því þab mun
þó naubsynlegt, hvab sem öbru líbur. Nú ef lækningar yrbi
uppteknar, þá væri næsta áríbanda, ab bebib yrbi svo snemma
um lækna og læknisdóma, ab hvorttveggja gæti komib út nú í
sumar; þá mundi og vel til fallib, ab baba saubfé nú þegar í
vor, svo sem læknar hafa fyrir sagt. þá mundi ab líkindum
réttast, ab fenginn yrbi einhverr dýralæknanna, sem nú eru
fyrir sunnan, til ab fara þegar í stab norbur, til ]>ess ab kenna
landsmönnum rétta mebferb læknisdómanna og lækníng sýkinnar.
Ab líkindum munu læknisdómar þeir og bablyf, er vib þarf
fyrst um sinn, fást í lyfjabúbinni í Eeykjavík; en annars er
dómsmálastjórnin fús á ab rétta því sína hjálparhönd, ab fengizt
geti héban sem fyrst nægilegur læknastyrkur og læknisdómur.
Nú er dómsmálastjórnin felur ybur, herra amtmabur, málefni
þetta á hendur til góbrar fyrirhyggju, þá fáum vér eigi bundizt
orba þeirra, ab þótt vér engan veginn viljum virba of lítils
ötulleik þann, er þér hafib lýst í máii þessu, þá er oss þó
harbla ógebfeld og mótfallin sú framferb ybar gegn læknatil-
raunum, þeim er gjörbar hafa verib á Suburlandi ab tilhlutun
stjórnarinnar, er tvö hréf frá ybur til greifa Trampe stiptamt-
manns, dagsett 4. janúar og 5. febrúar í vetur, bera vott um.
Dómsmálastjórninni þykir abferb þessi eigi a& eins fremur óvib-
lfi’