Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 223
DM VERZLUN.
215
þesssu svörum vér a þá leife, afe dómsmálastjórnin hlýtur aí>
vera utanríkisstjórninni samdóma í því, ab greiöa skuli gjald þetta af
dönskum skipum, þá er þau fara ur iitanríkishöfnum til íslands,
°g leyfum vér oss ab bæta því viÖ röksemdir þær er utanríkis-
etjórnin hefir þegar til greindar, aÖ ])ar sem sagt er í áttundu
klausu1 í 8. gr. laganna 15. apríl 1854, aÖ skip þau, er hér
um ræbir, skuli hafa vöruskrá og heilbrigbisskýrteini meÖferbis,
eins og til er tekib um utanríkisskip, þá muni svo hafa veriö
til ætlazt, aÖ þá skyldi og lúka jafnmikiÖ gjald fyrir staÖfestíng
skýrteina þessara af dönskum skipum.
8. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins í
norður- og austurdæminn, um kaupskap.
þér hafib , herra amtmabur, ritab oss 28. október í fyrra
t>m bónarbréf frá kaupmönnum nokkrum á Akureyri, og beibzt
úrskurbar vors á því, hvort leyfilegt sé eptir opnu bréfi 7. apríl
1841, 1. gr., ab tveir lausakaupmenn, er eitt verzlunarhús
hefir gjört út, verzli bábir á einni höfn samtíbis, og í öbru
lagi, hvort kaupmabur ebur kaupmannafélag, er á ebur hefir
a leigu söltibúb í einum kaupstab, þar sem verzlab er í ab
stabaldri, megi samtíbis reka verzlun á skipi úti, er þar liggur
a höfninni.
þér hafib, herra amtmabur, í ljósi látib, ab ybur þætti þetta
an alls efa leyfilegt, meb því ab í lagabobinu væri ab eins sagt,
ab eigi væri kaupmanni leyfilegt ab hafa tvær sölubúbir í sama
kaupstab, og væri því eigi átt vib þá sölu, sem hér um ræbir,
Raeb orbum lagabobsins; þá hefbi og tilgángur lagabobsins (ratio
legis) verib sá, sem skírlega væri tekib fram í inngangi laga-
bobsins, ab afstýra öllu því er hamlabi kappverzlun; en eigi
hamlabi þab kappverzlun, ])ótt verzlun væri rekin á þann hátt,
>) Klausa þessi er svo látandi: (len dönsk skip, sem frá útlöndum
sigla til Islands, verba ab liafa vöruskrá og heilbrigÖisskýrteini,
eins og ábur er sagt um utanríkisskip” (sjá StjórnartiÖ. 5. bls.).
L
1858.
6. maí.
6. mai.