Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 227
UM BRAUÐAVEITÍNGU.
219
13. Bréf fræðslumálastjórnarinnar til stiptsyfirvaldanna
á íslandi, um veitíngu Stokkseyrar og Kaldaðarness-
þér hafib, herra stiptamtmahur, og jjer, háæruverbugi herra,
ritafe oss bréf 18. nóvember í fyrra, og skotib undir úrskurb
vorn ágreiníngsmáli ybru um veitíngu braubsins Stokkseyrar og
Kaldabarness í Árness sýslu.
þér hafib ætlab, háæruverbugi herra, ab umsóknarbréf séra
Björns Jónssonar, prests á Torfustöbum, um hraubib gæti eigi
tekizt til greina, því þab hefbi eigi komib fyrr en 2. september
í fyrra, en 6 vikur þær voru úti 31. ágúst, sem er vanalegur
tími til ab sækja um braub; þér hefbib þá og 31. ágúst samib at-
kvæbi ybvart um veitíng braubsins og sent þab stiptamtmanni;
en hinna tveggja sækenda, þeirra séra Jakobs Gubmundssonar
á Ríp og séra Jóns Kristjánssonar ab þóroddstab, hefir ybur
þótt séra Jakob maklegri. En nú hefir ybur virzt, herra stipt-
amtmabur, ab bæbi væri órétt ab setja séra Björn hjá fyrir
þá eina sök, ab umsókn hans kom eptir 6 vikna frestinn og
síbar en biskupinn hafbi samib atkvæbi sitt, meb því ab hún hefbi
þó komib ybur jafnsnemma í hendur sem atkvæbi biskups, þar þér
vorub fjarverandi um þab leyti í embættis erindum, og meb því
ab 6 vikna tíminn hlyti ab virbast optastnær of stuttur frestur
fyrir þá er sækja um braub, eptir því sem til hagabi álslandi;
þér hafib og ætlab, ab gæti séra Björn eigi fengib braubib af
því ab hann sókti of seint, þótt ybur annars finnist hann makleg-
astur til ab fá þab, þá ætti þó séra Jón ab fá þab fyrir séra
Jakob, er þér, háæruverbugi herra, hafib gefib atkvæbi ybvart.
þessu svörurn vér á þá leib, ab oss þykir þab eigi næg
astæba til ab sleppa séra Birni meb öllu, ab hann hafbi eigi
s°kt þá er biskup samdi atkvæbi sitt og sendi stiptamtmanni,
fyrst ab umsóknarbréf hans var þó komib ábur en stiptamt-
ttiabur og biskup höfbu talab saman um veitínguna, eptir því
sem fyrir er mælt í konúngsúrsk. 14. maí 1850, og því ábur
en þeir höfbu komib sér saman um, bverjum veita skyldi
kraubib, og þab því síbur, sem 6 vikna tíminn má virbast
heldur stuttur frestur á íslandi, eptir því sem þar hagar til meb
IS5S.
19. mai.