Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 228
220
UJI BKAUÐAVEITÍNGU.
1858. póstgöngur og aöra landsháttu, sem og herra stiptamtmafeurinn
19. maí. hefir a vikiö.
þess skulum vér og enn fremur geta, aö skyldi ySur, þá
er loki& er þessu máli um umsóknarbréf séra Björns, greina
enn á um, hverjum þeirra þriggja skyldi braufeib veitast, þá
ber naufesyn til afe öll umsóknarbréfin sé send híngafe, og afe
þér, herra stiptamtmafeur, og þér, háæruverfeugi herra, sendife
mefe þeim tillögur yfevar beggja, og hvorr ykkar um sig styfei
þær mefe sínum ástæfeum, áfeur en vér fáum lagt úrskurfe vorn
á málife.
29. mai. 14. Bréf dómsmálastjórnaiinnar til stiptamtmannsins
á íslandi, nm fátækramálefni.
þér hafife, herra stiptamtmafeur, ritafe oss tillögur yfevar
14. nóvember í fyrra mefe bónarbréfi frá hreppstjórunum í
Alptaness hrepp, er þeir bera sig upp undan því, afe fátækur
barnamaöur nokkurr, er híngafe til hafi búife austur í Grímsnesi
í Arness sýslu og sé sveitlægur þar í hrepp, hafi aö ráfei tengda-
föfeur síns, Sigurfear Sigurfessonar, þurrabúfearmanns á Hjalla-
landi í Alptaness hrepp, efeur sonar hans, farife þángafe í hús-
mennsku; og nú fyrir því afe þér, herra stiptamtmafeur, hafife
samsinnt því, er sýslumafeur vildi eigi, aö áskorun hreppstjór-
anna, grípa til 21. gr. í reglugjörfe 8. janúar 1834 og færa
manninn aptur mefe fjölskyldu sinni, þá hafa þeir hreppstjór-
arnir skotife því til úrskurfear vors, hvort þeir væri eigi skyldir
til, afe svo vöxnu máli, afe vísa manninum heim á sveit sína.
þessu svörum vér, sjálfum yfeur til leifebeiníngar og til
frekari auglýsíngar, afe oss lízt eigi afe 21. gr. reglug. 8. jan.
1834 eigi hér vife, afe svo sköpufeu máli, og eigi fáum vér séfe, afe
hreppstjórar eigi rétt á afe beifea hann brottfarar úr hrepp þeim,
er hann nú er, mefe því afe hann hefir eigi leitafe né fengife
nokkurn styrk af fatækrasjófei.