Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 229
UM FÁTÆKRAMÁL.
221
15. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins í
norður- og austurumdæminu, um fátækramálefni.
þér hafib, herra amtma&ur, ritah oss 5. febrúar í vetur
með hónarbréfi frá hreppstjórninui í Vindhælishrepp, er kvartar
yfir því er amtmahurinn hafi úrskurhah á þá lei& 30. ágúst
1857, ab Sölvi Jónsson, þurftugur mabur, fæddur í Sveinsta&a
hrepp, væri nú húinn aö eignast sveit í Vindhælishrepp, meti
því hann hef&i dvalih þar 5 ár, sí&an hann var 16 vetra aö
aldri, en fyrir 1. janúar 1849, enn þótt kunnugt væri, a&
Sölvi þessi hef&i hvorki veri& húandi né vinnandi þar í hrepp,
né vi& lögmæta atvinnu lifa& um 5 ára tíma, me& því a& hann
hef&i þar aldrei vistfastur veri&, heldur gengi& milli manna,
fariö me& dagakaup og smí&aö í tré, þótt hann hef&i aldrei
trésmí&i numi& né fengiö leyfi til a& lifa viö handi&n þessa.
þessu svörum vér á þá leiö. Fyrst ber þess a& gæta,
a& svo er fyrirmælt í kanselíbréfi 4. ágúst 1838 ad 1., aö
or&in ((búfastur e&ur vistfastur” í 6. gr. reglugj. 8. janúar 1834
skuli eigi skilja beint eptir or&unum, ef svo er a& eins, aö
ma&ur hefir í hrepp veriö lögskipa&an tíma, enda hafi hann
eigi notiö styrks úr sveitarsjó&i; þá segir og í bréfi dómsmála-
stjórnarinnar 17. nóvembr. 1848, a& eigi skuli or&in „vi& lög-
mæta atvinnu lifaö” í kanselibréfi því, er nú var geti&, skilja
eptir eiginlegustu merkíng þeirra, ef ma&urinn hafi eigi veriö
sveitarþurfi. Vér látum y&ur því vita, herra amtma&ur, y&ur
sjálfum til eptirsjónar og til auglýsíngar þeim er hlut eigu a&
aáli, a& svo skal standa, sem amtma&ur liefir á kve&i& í
úrskur&i sínum.
16. Bréf dómsmálastjðrnarinnar til amtmannsins í
vesturumdæminu, um verzlunarmálefni.
' þ>ér hafiö, herra amtma&ur, sent oss uppskript af prófi því,
er fram fór 27. júlí í fyrrá, í aukadómi í Strandasýslu, til
skýríngar á því máli, er Daníel Gullofsen, skipari frá Arendal
1858.
31. maí.
9. júni.