Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 230
222
UM VERZLUNARMÁL.
1858, í Noregi, fyrirmafeur á skipinu Adele, 39 lestir danskar ab
9. júní. stærÖ og hlabib trjávi&i, hafbi hinn 18. s. m. siglt inn á Borb-
eyri í Ilrútafirbi og aftermt þar nokkub af hlebslu þeirri, er
hann hafbi á þiljum uppi, án þess hann hefbi áÖur siglt á
nokkra þeirra 6 hafna, er til eru teknar í lögum 15. apríl
1854, 2. gr., og keypt þar íslenzkt leiÖarbréf. þá hafi þér og
skýrt oss frá, aÖ málinu hafi veriö svo lokiÖ fyrst um sinn, aÖ
skipstjórnarmanni hafi leyft veriö aö selja þann hluta farms,
er hann haföi á land færÖan, ef hann greiddi fullt skipsgjald,
78 rd., seldi fram til geymslu 20 rd. og fengi sér borgunar-
mann aö 40 rd., ef svo kynni veröa, aö hann þætti drýgt hafa
yfirsjón nokkra; kvaÖst hann og hlíta vilja úrskurÖi lögstjórnar-
herrans um þetta mál. þ>á hafi þér og lagt þaÖ til, aÖ Gull-
ofsen skipari mætti sleppa í þetta sinn frá fésektum, meö því
aÖ öll skilríki þau, er fram eru komin í málinu, virÖist koma
í einn staÖ niÖur, aö hann hafi eigi fariö meö þeim hug aö
fara kríngum lögin eöur brjóta þau.
þessu svörum vér á þá leiö, sjálfum yöur til eptirsjónar
og til frekari auglýsíngar, aö málsókn má niÖur falla í þetta
sinn, aö svo vöxnu máli, ef Gullofsen skipari bætir 20 rd.,
þeim er hann hefir af hendi selt, þaÖ er hann hefir hrugÖiö
af ákvæöum tilskip. 13. júní 1787, I. kap. 3. gr., og lögum
15. apríl 1854, 3. gr., er renna skulu i fátækrasjóÖ sveitar-
innar.
17. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins í
norður- og austur- umdæminu, um borgun handa
lægri dómandanum í Iandsyfirdóminum ár jafnaðar-
sjóðnum fyrir skrifföng til danskra þýðínga á dóm-
skjölum í glæpamálum.
þér hafiö, herra amtmaÖur, spurt oss í bréfi 27. janúar í
fyrra, hvort lægri dómandinn í iandsyfirdóminum ætti borgun
skylda af jafnaöarsjóöi amtsins fyrir skriffong, er hann þarf aö