Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 233
UM FÆÐÍNGAIiHÚS.
225
°ss aptur bónarbréfiö , [)ar er þeir beiddust, ab fæbíngarhúsib
þar á eyjunum yr&i af tekife og áhöld öll seld. þ>essu máli
viljum vér svara á þá leib, sjálfum ybur til eptirsjónar, en
beidendum til auglýsíngar, ab dómsmálastjórnin verbur, meí)
íabi hins konúnglega heilbrigbisrábs, er spurt hefir verib um
málib , ab álíta þab réttast, ab hætt sé ab nota fæbíngarhúsib
fyrst um sinn, en þó sé eigi áhöldin seld.
22. Bréf dómsmálastjórnarinnai' til amtmannsins í
vesturumdæminu, nm flskiver Frakka.
þér hafib, herra amtmabur, ritab oss 4. maí í vor, og
skýrt oss frá, ab Frakkar hafi enn ab nýju reynt til ab koma
upp fiskiveri á íslandi, því frakkneskt skip hafi komib þess
erindis nú í vor inn á Grundarfjörb; þér hafib og lýst fyrir
oss, hversu þér hafib til brábabyrgbar svarab gjörbarmanni á
skipinu því er hann spurbi ybur, hvort hann gæti fengib borg-
araréttindi á Islandi, til þess ab kaupa sér land á Grundarfirbi
°g setja þar fiskiver sumarib 1859. þá hafi þér og beibzt,
ab nú í sumar yrbi sent herskip til Islands frá Danmörku, til
ab hafa gætur á um framferbi Frakka og styrkja yfirvöldin til
ab afstýra yfirgangi þeirra, og ab lagt væri nibur fyrir yfir-
völdunum, meb hverjum skilmálum þau mætti veita Frökkum
horgararétt á íslandi til ab verka þar saltfisk og flytja hann
þaban.
Vér höfum nú snúib oss ab herflotastjórninni um sendíng
herskips til fslands, og munub þér fá svar þab síbar; en um
hitt, er þér beibizt, skulum vér nú svara á þessa leib.
Frá því er sagt í tilskipun 17. nóvember 1786, 7. gr.,
shr. 6. gr., meb hverjum skildaga utanríkismenn geti öblazt borg-
ararétt í verzlunarstöbum á íslandi. Eigi verbur heimtab eptir
greinum þessum, sem þér, herra amtmaöur, hafib þó ætlab,
ab mabur skuli leystur af þegnskyldu sinni vib utanríkiskonúng,
abur hann geti náb borgararétti á íslandi, sbr. einnig tilsk.
1858.
23. júlí.
27. júlí.