Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 234
226
UM FISKIVER FRAKKA.
1S58. 8. marz 1843, 5. gr. tölulib 1., og tilsk. 6. janúar 1857, 2.
27. júlí. gr.j er sýna óbeinlínis, ab íslenzkir borgarar geti samtíbis verib
þegnar Dana konúngs og einhvers annars konúngs.
Jieir sem öblazt hafa borgararett í verzlunarstöbum á Is-
landi, eptir lagagreinum þeim er nú voru nefndar, megu síban
kaupa land, verzla og stunda hverja þá atvinnu er ])eir vilja; þeir
hafa og jafnan rétt vib landsmenn til ab hafa sjávarútveg, sbr.
opib bréf 18. ágúst 1786, 16.gr., og tilsk. 13. júní 1787, 2.
kap. 5. og6.gr., sbr. 4. gr. En í tilsk. 13. júní 1787, 1. kap.
10. gr., segir, ab hafa skuli einúngis innlend skip til fiskjar
á íslandi, og er sjálfsagt, ab grein þessi nær eigi sibur til utan-
ríkismanna, er setjast ab á íslandi, en til landsmanna þar.
Verzlunarlögin 15. apríl 1854 hafa enga breytíng gjört í þess-
ari grein; en eptir 1., 2. og 3. gr. er nú leyfílegt ab flytja
utan fisk, er verkabur er í landinu, á utanríkisskipum, hvort
sem þau leigja heldur þegnar Dana konúngs, ebur utanríkis-
menn senda þau þángab á sinn kostnab.
30. júií. 23. Bréf dómsmálastjórDannnar til amtmannsins í
vesturumdæminu, um framfæri sveitarómaga-
Nú er vér fengib höfum álit ybart, herra amtmabur, 23.
desember í fyrra um umkvörtun hreppstjóranna í Laxárdals
hrepp í Dala sýslu, er þeir bera sig upp undan úrskurbi ybrum
21. júlí 1856, er var á þá leib, ab Kristján nokkurr Kristjáns-
son skyldi meb fjölskyldu sinni eiga framfæri í Laxárdals hrepp:
þá látum vér ybur vita, sjálfum ybur til eptirsjónar og til aug-
lýsíngar þeim er hlut eigu ab máli, ab meb því allir játa, ab
Kristján hafi verib 6 ár samfleytt í Laxárdals hrepp, frá 1831—-
1837, þá leibir þab' beinlínis af ákvæbum 6. gr. í reglugjörb 8.
janúar 1838, ab hann sé sveitlægur þar í hrepp, fyrst hann hefir
eigi síban eignazt sveit annarstabar; fyrir þessa sök finnst doms-
málastjórninni engin ástæba til ab breyta úrskurbi þeim, er þer,
herra amtmabur, hafib á lokib.