Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 235
UM FRAMFÆRI SVEITATiÓ.MAGA.
227
24. Bréf dómsmálast.iórnarinnar til amtmannsins í 1853-
vesturunulæminu, um framfæri sveitarómaga- 2- sePtbr-
þér hafi?), herra amtmaímr, ab bei&ni fátækrastjórnarinnar í
KolbeinstaÖahrepp í Hnappadals sýslu, í bréfi ytjru 19. október
1 fyrra, skotic) ])ví máli til úrlausnar dómsmálastjórnarinnar,
bvort Sigurbur nokkurr Sigurbsson ætti sveit í Kolbeinstaba-
brepp, sem er fæfeíngarhreppur hans, ebur { Skorradalshrepp í
Borgarfjarbarsýslu í suburumdæminu, ])ar er hann hefir vib bú
verib á Mófellstöbum frá fardögum 1843 til fardaga 1855.
þér hafib, herra amtmabur, getib þess í bréfi ybru, ab
stiptamtmaburinn og amtmaburinn fyrir vestan hafi eigi getab orbib
u-sáttir um, hvar maburinn væri sveitlægur; hafi stiptamtmabur,
sýslumabur Borgfirbínga og hreppstjóri í Skorradals hrepp ætlaí),
a& Sigurímr hefbi eigi áunnib sér sveit í Skorradals hrepp meb
dvöl sinni þar, ])ví ab hann hafi neyfezt til eptir 4 ár, ebur árib
1847, aö bibja um sveitastyrk, og hafi hann þá fengib 8 rd. í
peníngum, er síban voru endurgoldnir af sveitarsjófei í Kolbein-
stabahrepp, e&ur fyrir milligöngu hreppstjóra þar, ab tilhlutun
sýslumanns í Mýra og Hnappadals sýslu ; en þér og hreppstjórnin
1 Kolbeinstabahrepp háfib lýst þeirri ætlun yöarri, ab styrkur
Sa 5 er Sigurbur fékk af Skorradalshrepp, hafi eigi getab stafeib
bonum fyrir ab öblast þar sveit meS dvöl sinni, fyrir því ab
þér hyggiþ Sigurb hafa eigi þegib sveitastyrkinn árib 1847, og
e,gi fyrr en 1848 ab álibnu, þá er hann hafbi þegar verib 5
ar á Mófellstöbum, svo hafi og styrkur þessi eigi verib sveitar-
styrkur í raun réttri, heldur öllu fremur lán, er Sigurbur hafi
fengib til heykaupa og til ab borga skuld sína, enda hafi hann
l,a átt alla búshluti og fénab nokkurn veginn nægan. þér
bafib og enn sagt, ab þab hefbi verib því síbur rétt á litib, ab
kigurbur væri „þurfandi sveitastyrks”, sem hann hefbi átt
frændur ab, er bæbi hefbi getab og viljab ljá honum fé þab
er hann þurfti.
Nú er vér höfum fengib tillögur stiptamtmanns í máli
þessu, þá skulum vér svara ybur á þá leib, sjálfum ybur til
eptirsjónar og til auglýsíngar þeirn er hlut eigu ab máli, ab
8igurbur Sigurbsson sé sveitlægur í Skorradalshrepp í Borgar-
17