Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 236
228 UM FJÓRÐÚNGAFJÖRU.
1858.
2 fjarbar sýslu, fyrir því aí> styrkur sá, er hann hefir þegiS, hvortsem
hann nú hefir þegiö hann ári fyrr eöur siöar, virÖist eigi hafa
veriÖ svo vaxinn, eptir því sem fátækralög mæla fyrir, sjá
einkum 6. gr. í reglug. 8. janúar 1831, aÖ þaÖ hafi getaö
staöiö manninum fyrir aö ö&last sveit í Skorradalshrepp meíi
dvöl sinni þar.
þvi skulum vér viö bæta, aí> þenna hinn sama dag er
stiptamtmanni sent samhljóöa bréf þessu.
h. septbr. 25. Bréf fræðslustjórnarinnar til stiptsyfirvaldanna á
íslandi um „Fjórðúngafjöru”.
þér hafiö, herra stiptamtmaímr, og þér, háæruverÖugi
herra , skýrt svo fyrir oss, í álitsbréfi ykkru 28. apríl í vor,
beiÖni erfíngja Valgeröar, ekkju Steingríms biskups, þeirra
B. Thorsteinsonar konferenzráös og II. St. Johnsens, kaupmanns
i Beykjavík, aö nú má þaö auösætt viröast, ab „Fjóröúngafjara”,
er getiö cr um í konúngsbréfi £9. september 1848, hafi af
ógáti verib talin rneb ítökum og rekum kirkjunnar i Skála-
holti, þeim er biskupsekkjunni fengnir voru til fullrar eignar
og umráöa, þar scm ])ó fjaran var í raun réttri eigineign
Steingríms biskups. Fvrir þessa sök er þaö sjálfsagt, aÖ draga
skal andviröi fjörunnar frá veröhæö þeirri, er til er tekin i
konúngsbréfinu til lausnar eignanna, og fyrir því mælir fræöslu-
stjórnin alls ekki ígegn því, aö beiöendur þyki fullnægt hafa
fyrirmælum konúngsbréfsins, þá er þeir hafa greitt í jaröa-
bókarsjóöinn þeirn mun minna lausnareyri, eöur, í staö 994 rd.
32 sk., 940 rd., er þeir hafa boöizt til aö lúka.
þessu skýrum vér ykkur frá til eptirsjónar og auglýsíngar
þeim, er hlut eigu aö máli; en hins verbum vér og aö geta,
aö fræÖslustjórnin fær eigi séö sér fært aö veita beiöendum
þá bæn sína, aö mega borga þessa 940 rd. svo og 20 rd.,
þá er kirkjan á eptir bréfi fræÖslustjórnarinnar 23. september
1850, í jarÖabókarsjóÖinn meö ríkisskuldabréfum þeim, er 4 af