Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 238
230
OM F.TÁKKLÁÐANN.
28. Bref dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
norður- og austur-umdæminu um fjárkláðann-
Sífcan vér ritubum yímr siðast, herra amtmabur, 15. apríl
í vor, um fjúrklábann í nor&ur-umdæminu, höfum vér fengib
a& nor&an beibni frú nokkrum mönnum i Húnavatns jnngi,
úsamt úlitsskjali ybru dagsettu 24. júní þ. ú. Oss hefir og
verib send híngab raklei&is beitmi frú nokkrum mönnum í J>íng-
eyjar þíngi, og önnur beibni frú Eyjafjarbar sýslu. Öll bónar-
bréf þessi lúta aS því, ab stjórnin gjöri eingar þær rúöstafanir
um fjúrsýkina, er gagnstæbar séu rú&um þeim, er Norblendíngar
þegar hafa tekiö. Síban hafií) þér, herra amtmabur, sent oss
tvö bréf, dagsett 22. júlí. Bréfum þessum fylgdi skýrsla um
fund þann ú Akureyri, er nokkrir Noríjlendíngar úttu meb sér,
er til þess voru kjörnir ú þíngum í vor, úr öllum sýslum í
norbur- og austur-umdæminu; menn þessa höftub þér kvatt til
fundar, til ab ræta meb sér, hvab nú skyldi gjöra framar í
klúSamúlinu, og hvernig endurgjalda skyldi Húnvetningum íjúr-
skaba sinn sökum nihurskurbarins; skýrslu þessari fylgdi nefndar-
úlit um skababæturnar; skyldu þær vera 67,544 dalir fyrir
18,657 fjúr, og er enn sagt, hversu þeim skyldi jafna nibur.
Bréfum ybar fylgdi og bænarskrú fundarmanna, og er þar mebal
annars mælst til:
1) ab frumvarp fundarins til reglugjörbar um ab útrýma
fjúrklúbanum, og varna meiri útbreibslu hans í norbur-
og austur-umdæminu, mætti verba gjört gyldandi sem
brúbabyrgbarlög í nefndu umdæmi, og
2) ab í suburumdæminu og vesturumdæminu yrbu gjörbar
þær rúbstafanir um lógun fjúrins og vöktun þess, er
væru fulltryggjandi vörn fyrir norbur- og austur-umdæmib
móti nýrri hættu frú nefndum umdæmum.
þér hafib, herra amtmabur, getib þess, þú er þér sendub
oss þessa bænarskrú fundarmanna, ab enn þótt búib sé ab
stemma svo stigu fyrir sýkinni, ab hún hafi ekki komizt út
fyrir klúbahérubin í Húnavatns þíngi, og ab sýkin hvergi hafi
gjört vart vib sig fyrir austan Blöndu, hvorki í Ilúnavatnsþíngi,