Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 242
234
UM FJÁRKLÁÐANN.
1858. er þab og, aíi öll veikindi þau, er komin eru af sníkjupöddum
3. nóvbr. eins og kláíiinn, eru stundum skœ&ari en stundum. Ab öllu
samtöldu hagar illa til á íslandi fyrir heilnæmi sauíifjár, og
veldur því jafnt veíráttufar sem fjárgeymsla og hiröíng, er
hlýtur ab vera ábótavant í mörgu sakir mergbar þeirrar, er
flestir búendur hafa. Eigi ætlum vér, aÖ klábi sé nein óvana-
leg sýki á íslandi. Til eru lýsíngar á ýmsum hörundskvillum,
er verib hafa álgengir á saubfé Islendínga um lángan aldur og
er innvortis veikindum hefir veriÖ umkennt, þær draga nálega
af því allan efa, ab kláöi hafi þar verib fremstur á palli. Svo
margar ástæbur eru til þess á Islandi, aö klábin geti kviknab
þar af sjálfum sér, aí) óþarft er ab leita ab upptökum hans í
samgöngum vib erlent saubfé; þab er jafnvel eigi líklegt, ab
sýkin sé sprottinn upp á þann hátt, en þótt svo væri, þá gjörir
þab alls ekki til né frá um abferbina til ab rýma henni á brott.
J>ar sem talib er, ab sýkin sé fyrir sakir sóttnæmis flutt úr
suburumdæminu í hin umdæmin, þá skal þess getib, ab þab
er vanalega mjög örbugt úr ab rába, hvort sýki, sú er dreifst
hefir mjög víba yfir, sé komin af sóttnæmi ebur af almennum
orsökum. Hér hefir vafalaust hvorttveggja hjálpast ab. Ef nú
sýkin ætti ab vera komin í norburumdæmib og vesturumdæmib
úr 6uburumdæminu sökum sóttnæmis eins, þá stendur þab fyrir,
ab sýki sú, er mun verib hafa fyrir norban um sama leyti sem
klábinn gjörbist ískyggilegur fyrir sunnan, virbist alls ekki verib
hafa til nokkurra muna frábrugbin sunnlenzka íjárklábanum.
J>ab er sannfæríng vor í dýralækníngarábinu , ab sýkin sé
eigi mjög hættuleg, hvab þá lieldur ólæknandi, ef farib er skyn-
lega meb skepnurnar; en víst og satt er þab, ab eigi tjáir
ab vera hirbulaus úm sýkina. þess vegna erum vér því mjög
mótfallnir, ab allt sé skorib nibur sökum sýkinar, sem gjört
hefir verib í norburumdæminu; þab er ógagnlegt og óþarft ab
skera fleira fé en þörf er vegna hirbíugariunar. En reglur þær
álítum vér ab mestu leyti réttar, er fylgt hefir verib í subur-
umdæminu, og afskipti stiptamtmanns af málinu eigu fullt lof
skilib. þab er því ráb vort, ab framvegis sé haldib áfram þá
leibina, og ab stjórnin styrki af alefli vibleitni stiptamtmanns