Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 244
236
UM FJÁRKLÁÐANN.
1858. pund vatas sé á móti 1 pundi af tóbaki. Meö því aö lyfböÖin
3. nóvbr. eigu einkum aö drepa kláöamaurinn, er fjölgar barÖla fljótt.
og eigi er aö vænta, aö maurar allir og egg drepist viö fyrsta
baö, sé kindin mjög kláÖug, þá skal viö hafa lyfböÖ hin næstu,
hvers konar lyf sem annars höfö eru, svo skömmum tíma eptir
sem kindin þolir, enda líöi eigi lengra á milli en 4 eöur 5
dagar, j)ar til kindin er læknuö. Ef kláöinn er eigi mjög
magnaöur, þá geta böÖin oröiö aö fullum notum, þótt lengri
tími líÖi á milli, t. a. m. 8 eÖur 10 dagar; en engar verÖa þó
kláöalækníngar taldar nægilegar, nema kindin sé bööuö í frum-
baöinu (þ. e. kalisbaöinu) og síöan aö minnsta kosti tvisvar í
lyfbööunum (tóbaksseyöinu) á 5 daga fresti. En um innvortis
lyf er þaö ætlun vor, aö eigi ætti önnur viö aÖ hafa en blend-
íng af matarsalti (steinsalti), tjöru og linum kryddjurtum (eink-
um malurt), og skal blendíng þenna svo til búa, aö kindin eti
sjálfkrafa nokkuö af lionum. Eigi veröur kláösjúk kind talin
allæknuö, fyrr enn aÖ minnsta kosti 6 vikur eru liÖnar frá því
er nokkur kláöavottur sást á henni.
Auösætt er af því er nú var sagt, aö harÖla gagnlegt er
aö hafa lyf viö fjárkláöanum, og nú meö því aö hætta sótt-
mæmisins rýrnar aö sama skapi sem lækníngarnar eflast, þá
eru ])ær nokkurn veginn færar um aö bæta úr því, er ábóta-
vant kann aÖ vera viö aöskilnaö sauöfjárins.
Lyfin eru og ágæt vörn gegn sóttnæmi, því er flyzt meö
öörum hlutum en kindunum sjálfum; en í því efni ætti menu
aö færa sér í nyt reynslu þá, aö fjárkláÖamaurinn lifir aö eins
skamma stund annarstaöar en á kindinni, hvort heldur hann er
á lifandi hlutum eöur dauöum, og aö mikill þurrakuldi eöur
j)urrahiti er næsta bannvænn öllum kláöamaurum. Gærur af
kláÖsjúku fé eÖur aörir dauöir hlutir, þeir er kláöamaurr getur
í fluzt, eru því meö öllu óskaÖvænar , ef ])ær eru annaöhvort
látnar gagnþorna eöur gaddfrjósa, eöur þeim hafí veriö haldiö
svo lengi í 60 mælistiga hita, saggasömum eÖur þurrum, aö
þær sé gagnbakaöar orönar. Af lyfjum er baÖlögurinn valzneski
og tóbaksseyÖiö bezt sóttvarnarlyf, en þau munu optast verÖa
óþörf, ef réttilega er fariö meö hin einföldu lyfín, er fyvr var