Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 245
UM FJÁRKLÁÐANN.
237
getift. Kláfeamaurnum er svo farií), sem og ábur hefír verií) á 1858.
vikib, ab lítt er aí) óttast útbreibslu sóttnæmis frá íveruhúsum 3. nóvbr.
efeur úr sængurfötum. J)á mun og optast óþarfi ab hirfea um
ígángsklæbi naanna, er þeir ferbast um klábahérub, því svo lítt
er aþ óttast útbreibslu klábans á þann hátt, ab þess er aö
engu getandi hjá útbreibslu hans af samgöngum fjárins. En
varhuga skal þó gjalda vib gærur af klábsjúku fé. þá skal og
vandlega eyba klábamaur öllum í fjárhúsum. J>vo skal húsin,
kalka þau og vibra; þá er og gott ráb, a& væta gólfib me&
tóbakssey&i og svo gar&ana og veggina, þar sem kindurnar koma
vib, og er tóbakssey&i betra til þessa en valzneski bablögurinn.
Sé nú rétt a& öllu farib, mun óþarfi a& rýfa nokkurt fjárhús
sökum kláfeans.
Dýralækníngará&i& telur þa& æskilegt, ef hi& opinbera
anna&ist lækníngarnar a& öllu leyti; því eigi hverr einstakur
ma&ur a& annast lækníngarnar sjálfur, er opt og einatt á örb-
ugt meb a& afla sér lyfjanna og a&sto&ar jieirra manna, er vit
hafi á lækníngum. þá er lítil von um, a& lækníngar verbi vi&
haffear. Kéttast mundi þá afe líkindum, afe af nema verfeina,
er kosta ærife fé ; eru til margar skýrslur um, afe verfeirnir hafi
eigi verife haldnir svo, afe fullvel sé; mætti þá og verja því fé
til iæknínga, er hér sparast í afera hönd. Vér hljótum a& telja
þafe mjög ísjárvert, afe varna mönnum afe reka fé sitt á afrétti,
og þafe eigi afe eins vegna hagbeitarinnar, lieldur og vegna
heilbrigfei fjárins. Sé menn hræddir vife sóttnæmi, þá er og
þess afe geta, afe þafe verfeur talsvert minna, ef böfein eru notufe
nógsamlega. Leita ætti og skýrslu um þafe, hve ágengt verfeur
mefe umbót fjárhúsanna, sem og virfeist hafa vakafe fyrir ráfe-
herranum.
Nú þótt svo megi segja, eptir því sem ráfea er af skýrsl-
unum úr sufeurumdæminu, afe árángurinn af lækníngunum j)ar
sé vifeunandi, verfeur því þó eigi neitafe, afe enn vantar nægi-
legar skýrslur til þess afe geta metife, hversu mikin þátt sýkin
hafí áttt. i því hinu mikla fjárhruni, er þár hefir orfeife. Utvega
mtti því, svo sem kostur er á, skýrslur um 1) hversu margt fé
sé allæknafe af klá&anum; 2) hve margt hafi skorife verife sökum