Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 249
Ull DÓMSTEFNCR.
241
hæstaréttar1, til þcss a& þér hafib þab til eptirsjónar og skýrib
sýslumönnum þeim, er undir yímr þjóna, frá efni þess.
1) UmburWbréf þetta er svo látandi:
I umburbarbréfi 28. apríl 1851 og 15. desember 1852 hefir
dómsmálastjórnin skýrt ybur frá, herra (titull), aí> jiar er mabur
hefir lögsóktur verií) um ýms afbrót, annaíhvort ólík eí>ur lík, og
hann verib dæmdur sekur um sum þeirra en sýkn af sumurn, og
hann áfrýjar dóminum, þá ])ætti henni réttast, ab þá væri og opt-
ast nær áfrýjaft dóminum af hálfu hins opinbera, svo aí) hæstarétti
efcur yfirdómi jieim, er sökin er í lögb, skulieigi sakir dómstefnu-
lagsins vera bægt frá aí> leggja dóm á j>ær greinir, er maburinn
var dæmdur sýkn af.
Dómsmálastjórnin hefir nú tekib eptir j>ví, at> hæstiréttur hefir
álitií) svo í dórni sínum 22. apríl þetta ár, er stendur i hæsta-
réttartibindunum 1858, 5. tölu 77.—78. bls., ab J>ar er maíiur
hefir verib dæmdur i hérabi sýkn frekari málssóknar og málinu
siban skotií) einúngis at> beftni hans til yfirdómsins, j)á megi svo
virbast sem yfirvaldií) hafi unaíi málalyktum í hérabi, aí> þvi
leyti er maburinn var dæmdur sýkn sakar, en af því leií>i, ar>
yfirdómurinn eigi ekki, eptir svo skapabri dómstefnu, ab skilja
um sekt mannsins, lieldur um þab eitt, hvort gjalda skuli sam-
kvæbi á hérabsdóminn, ebur dæma manninn alsýknan. Hæstiréttur
fann nú a?> því i dómsatkvæfti sínu, er landsyfirrétturinn hafbi
dæmt manninn um sök þá sekan, er liann átti eigi um aí> skilja;
vildi og hæstiréttur eigi dæma sekt lians, og galt þvi samkvæíii
sitt á hérabsdóminn í þeirri grein.
Eptir þessu áliti hæstaréttar virbist oss réttast, a¥> hvar þess
er mabur er dæmdur sýkn frekari málsóknar, og vill hann skjóta
málinu til yfirdómsins, er þá hlýtur þó aí> meta sakargögn, til
þess ab geta dæmt manninn annabtveggja alsýknan eírnr sýknan
frekari málsóknar, þá skuli amtmaíiur og áfrýja málinu af hálfu
hins opinbera, svo yfirdómurinn verí>i fær um aí> leggja dóm á
allt málií); fyrir þvi leggjum vér svo á vií) ybur, herra (titull',
ab hvar þess er mabur er dæmdur sýkn frekari málsóknar og
dómi þeim skotib til æbra dóms ab beibni þess er sóttur er, aí>
þér þá og áfrýií) málinu af hálfu hins opinbera.
Meb því aí> svo liefir optlega ab borib, ab þess hefir eigi
gætt verií), er glæpamálum er skotií) til hæstaréttar, ab áfrýja og
málinu af liálfu liins opinbera, þá er mabur hefir verib dæmdur
sýkn sumra saka og beiíiist siban dómstefnu, þá viljiun vér og
um leií> minna yíiur á aí> gæta umburíiabréfanna 28. apríl 1851
og 15. desember 1852, og þó einkanlega um dómstefnur til yfir-
dómsins.
1858.
9. nóvbr.