Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 261
UM FISKIVEIÐAR ÚTLENDRA.
253
sem nú ti&kast um yfirráfein yfir sjónum, aft takmörk ])au, sem
hér ræbir um, séu sett á þann hátt, sem fyrir er mælt í kon-
ungsúrskurbi 22. febrúarm. 1812 (eptirrit af úrskurbi þessum
fylgir hér meb) smbr. Canc. br. 16. desember 1845, en þab
er þannig, ab þau séu bundin vib eina vanalega sjávarmílu frá
yztu ey ebur hólma vib landib, sem eigi er yfirfiotinn af sjó;
hefur því dómsmálastjórninni þótt réttast ab láta sér nægja
meb ab heimta, ab þessari ákvörbun væri hlýtt; en af þessu
leibir, ab útlendum fiskiskipum eigi er leyfilegt ab fara inn í
firbi og flóa vib landib til fiskiveiba. í bréfi dagsettu í dag,
sem hér er meb eptirrit af, hefur og utanríkisstjórnin verib
bebin um ab hlutast til um, ab stjórnir útlendra ríkja, þær
er hlut eiga ab máli, bjóbi fiskimönnum sínum ab gæta þess,
sem nú hefur verib sagt, og láti þá þar ab auki vita, ab ef
þeir fara inn fyrir takmark þab , sem þeim er sett, mega þeir
búast vib, ab meb þá verbi farib eptir nú gildandi tilskipunum,
einkum tilsk. 13. júním. 1787.
En um þab, hvernig ab skal farib, þá er útlendir fiskimenn
kynnu ab brjóta á móti reglum þessum, þá er bent til þess í
1. gr. í tilsk. 13. júním. 1787, ab þegar svo er ástatt, megi
leggja hald á skipin og gjöra þau upptæk; en bæbi er þab, ab
ekki hefur nákvæmlega verib farib eptir reglu þessari ab undan-
förnu, og svo virbist þab og réttast, ab herskipsforinginn fyrst í
stab láti sér nægja meb ab bægja hinum útlendu fiskiskipum
burt, þegar hann hittir þau á því svibi, þar sem þau, eptir því
sem ábur hefur verib sagt, ekki mega veiba, eu leggi eigi hald
á þau fyrri en þau á ný koma á þessar stöbvar, eptir ab búib
er ab bægja þeim burt þaban; rábgist hann síban um málib
vib stiptamtmanninn á íslandi eba hlutabeiganda amtmann, ábur
en því er rábib til lykta á þann hátt, er fyrir er mælt í til-
skipununum.
Um leib og dómsmálastjórnin nú bibur sjólibsstjórnina ab
fá foringja herskips þess, er sent verbur til íslands, reglugjörb
til eptirbreytni, er þessu sé samkvæm, skal þess getib, ab
umsjónin um fiskiveibarnar varbar mestu fyrir vesturamtib, og
19“
1859.
18. apríl.