Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 263
UM FISKIVEIÐAR ÚTLENDRA.
255
eru hin elztu lagabob, er til taka, hvaíi langt undan landi rétt- 1859.
urinn til fiskivei&a viö ísland nái; meö þeim var þaÖ leyft hinu 18. apríl.
íslenzka verzlunarfélagi aö gjöra upptæk ensk hvalveiðaskip,
er kæmu nær landi en 4 vikur sjávar, og skip annara þjóba,
er nær kæmu landinu en í 6 mílna fjarlægÖ. Opií) bréf 13.
maím. 1682, um fyrirkomulag hinnar færeysku og íslenzku verzl-
unar, bannar í 2. gr. öllum, bæfei innlendum og útlendum, þeim
er eigi voru í verzlunarfélagi því, er þar ræfeir um, afe stunda
fiskiveifear vife Island nær en 4 mílur undan landi; og skyldu
þeir sem á móti brytu missa skip og farm, og sæta þar afe
auki líkamlegri hegningu. þessar ákvarfeanir eru endurnýjafear
í ýmsum seinni verzlunarlögum, smbr. t. a. m. Octroi 13.
júlím. 1742, 6. og 7. gr., og 15. ágústm. 1763, 14. og 15.
gr. Svo er þaö og mefe tilskipun 1. aprílm. 1776, 2. gr.
harfelega bannafe, bæfei útlendum mönnum og innlendum, þeim
er ekki höffeu sérstaklegt leyfi til þess fengife, afe stunda duggu-
veifear efeur fiskiveifear kringum strendur landsins; en eigi er í
tilskipuu þessari tiltekin nein viss fjarlægfe.
Mefe opnu bréfi 18. ágústm. 1786 voru fiskiveifearnar vife
Island, ásamt verzluninni, látnar lausar vife alla þegna Dana-
konungs; var þar á eptir mefe tilsk. 13. júním. 1787 lagt fullt
bann vife, afe skip útlendra þjófea kæmu inn í firfei, flóa og
hafnir landsins, nema þau væru naufestödd; skyldu skipin vera
upptæk ef á móti væri brotife; þafe var og bannafe öllum út-
lendingum afe stunda dugguveifear og fiskiveifear vife landife, og
var sama hegning vife lögfe (smbr. 2. og 4. gr.). En ekki
eru í tilskipun þessari tekin til nein ákvefein takmörk, sem beri
afe álíta, afe umráfe sjávarins nái afe. í tilskipun 11. septemberm.
1816, er veitti þegnum erlendra ríkja leyfi til afe verzla á ís-
landi, mefe þeim skilmálum, sem nákvæmar eru til greindir, er
öldungis ekki minnzt á fiskiveifearnar; þessu er og á sama hátt
varife mefe hin nýju lög 15. aprílm. 1S54 um siglingar og
verzlun á íslandi.
En um þafe, hvernig ákvörfeunum þeim, sem nú hefur verife
um getife, hefur verife fram fylgt á fyrri og seinni tímum, þá
má þafe varla ætla, afe neinni fastri reglu hafi verife fylgt í því