Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 266
258
UM PÓSTGÖNGUR Á ÍSLANDI.
1859. þær, sem gjöra mundi þurfa um póstgöugur á íslandi sjálfu,
30. apríl. eru svo sérstaklegs cölis, aö þa& þykir óráblegt a& láta semja
þær hér í dómsmálastjórninni, sem eptir því sem hingaíi til
hefur vi&gengizt, hartnær ekkert hefur skipt sér af innra fyrir-
komulagi íslenzkra póstmála, en hefur þar á móti faliS þa&
amtmönnum, sínum í hverju amti, á hendur, og sumpart stipt-
amtmanni og landfógeta. Álitsskjöl þau, sem amtmönnum fyrir
nokkrum árum var bo&ib a& senda til stjórnarinnar um mál
þetta, bera þa& og meö sér, afe talsver&ur og verulegur ágrein-
ingur hefur í mörgu tilliti verife um þafe, hvernig koma ætti
fyrir póstgöngum milli amtanna; þafe þykir því ráfelegt, afe em-
bættismönnum þessum gefist kostur á afe bera sig saman um
þetta mál. þafe virfeist í þessu tilliti haganlegast afe setja nefnd
í Reykjavík til að taka mál þetta til mefeferfear og gjöra þær
uppástungur, er þurfa þykir. I nefnd þessari skulu vera allir
amtmennirnir og landfógetinn og einn af hendi alþingis, sem
þafe sjálft velur.
þarefe póstgöngur á íslandi, eins og áfeur er ávikife, verfea
afe standa í nánasta sambandi vife póstferfeirnar milli Danmerkur
og Islands, verfeur nefndin enn fremur afe taka þau atrifei, sem
hér afe lúta, til íhugunar, og gjöra uppástungur um, hvernig
þessu mætti bezt haga. þess má þó geta, afe þó fyrirkomulag
á póstgöngum á íslandi sé sérstaklegt mál, sem ekki heyrir
undir ríkisþingife, er samt öferu máli afe gegna mefe póstferfeirnar
milli Danmerkur og Islands. þafe þykir því fara bezt, afe samin
verfei tvö sérstakleg frumvörp, annafe um póstgöngur á íslandi
sjálfu, og hitt um póstferfeir milli Danmerkur og Islands.
Um leife og eg sendi ýms skjöl og skýrteini, er snerta
mál þetta, leyfi eg mér afe bifeja yfeur, herra stiptamtmafeur,
svo fljótt, sem kringumstæfeur leyfa, afe ganga í nefnd mefe amt-
mönnunum úr Yesturamtinu og Norfeur- og Austuramtinu, land-
fógetanum og þeim, sem verfeur valinn af hendi alþingis, til afe
taka mál þetta til ihugunar. þér eigife enn fremur, sem for-
mafeur nefndarinnar, afe leifebeina henni í störfum sínum, og sjá
um, afe uppástungur ver&i samdar. Hinir þrír aferir embættismenn,
sem áfeur er getife, eru í dag kvaddir til afe taka þátt í mefeferfe