Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 268
260
DM BÓKHLÖÐDHÚS SKÓLANS.
1859. ánafnab sendiboÖa Danakonungs í Lundúnura 1000 pund sterling
9. maí. í skuldabréfum þeim er kallast uthe new South Sea Annuities”
(suíiurhafs-skuldabréf hin nýju) meh þeim skilmala, ab sendi-
bohinn aptur greifei fé þetta skólanum (the College) í Reykjavík
á Islandi, svo afe því ver&i varih til bókhlöhubyggingar.
Meb því ágreiningur varb um réttan skilning á erf&askránni
tók dómstóll sá, er heitir uthc Court of Chancery”, dánarbú
Kelsalls til umsjónar, og hefur dómstóll þessi skorib svo úr, aíi
erf&askráin væri gild; sí&an hefur fé þa&, sem á&ur er um geti&,
veri& greitt sendibo&a Danakonúngs í Lundúnum í enskum ríkis-
skuldabréfum, sem svara& er af í vöxtu 2's af hundra&i; því
búi& var a& breyta su&urhafsskuldabréfum þeim, sem á&ur er
um getiö, í slík ríkisskuldabref; hefur llambro, barún, a& til-
hlutun sendiherrans látiö selja skuldabréf þessi, og hefur fengizt
fyrir þau £ 838—1—1, a& frádregnum öllum kostna&i; og ber
þess ab geta, a& Hambro, barún, vegna augnami&sins me&
gjöfina, hefur afsalaÖ sér þeirri borgun, er honum bar fyrir
þa&, er hann anna&ist um sölu skuldabréfanna.
þetta gefst y&ur til vitundar, herra stiptamtma&ur og y&ur,
háæruver&ugi herra, og skal þess því næst getib, a& hlutazt
hefur verib til um þa&, a& fé& yr&i sent hingaö frá Englandi.
Jafnframt þessu eru þa& tilmæli stjórnarinnar, a& þér gjöriö
uppástungu um þab, hvernig fé þessu ver&i bezt varib samkvæmt
tilgangi gjafarans.
íe. maí. 12. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins á
íslandi, nm Biflíuna-
þér hafi&, herra stiptamtma&ur, í bréfi y&ar 12. febrúar
þ. á. skýrt frá, aö forstjórar (lhins íslenzka biflíufélags” hafi
sótt um, a& félag þetta, sem nú hefur látib prenta nýja, full-
komna útgáfu af biflíunni, mætti senda þau exemplör, sem
þa& kringumstæ&a vegna þyrfti a& láta binda í Kaupmanna-
höfn, þangab me& póstskipi, án þess a& borga undir þau,
og a& félagib þannig mætti senda 100 exemplör, sem liingab