Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 269
UM BIFLÍUNA.
261
eiga ab fara, meö næsta póstskipi, ókeypis fram og aptur, þó l859-
ekki nema nokkur exemplör verbi send aptur aí) sinni. þér 16. apríl.
hafib enn fremur sjálfur tekib þab fram, ab fjárstofn félagsins
hafi mest allur gengib í prentunina, og ab þah sé áríbandi fyrir
félagib, ab geta sent bifiíuna út um landib sem allrá fyrst.
þ>ér hafib af þessum ástæbum, í von um samþykki stjórn-
arinnar, gefib félaginu heityrbi fyrir, ab þa& ókeypis skyldi
mega senda þessi 100 exemplör, svo framarlega sem stjórnin
hefbi áskilib sér nokkurt lestarúm í skipinu auk þess sem póst-
sendingarnar tækju upp, og jafnframt mælt fram meb því, ab
félaginu leyfbist ab senda þab af upplaginu, sem smátt og
smátt kynni aÖ veröa sent hingafe til bindingar, ókeypis fram
og aptur mefe póstskipi.
YSur til leifebeiningar og til auglýsingar fyrir blutafeeigendum
látum vér yfeur því hér mefe vita, afe stjórnin hefur ekkert á
móti þvi, afe biflían verfei send hingafe ókeypis, afe svo miklu
leyti, sem lestarúm þafe, sem stjórninni er áskilife, hrökkur til.
Stjórnin er og viljug til, ef hlutafeeigendur fara þess á leit, afe
taka þær biflíur, sem senda á heim til íslands eptir afe búife er
afe binda þær, í lestarúm þafe, sem henni er áskilife.
13. Konungleg umboðsskrá lianda yfir-dýralækni pró- 27. mai.
fessor Tscherning og skjalaverði Jóni Sigurðs-
syni, til að skipa fyrir í fjárkláðamálinu.
Friferik hinn sjöundi af gufes náfe konungur Dan-
merkur, Vinda og Gauta, hertogi í Slésvík, Holsetalandi, Stór-
mæri, þéttmerski, Láenborg og Aldinborg.
sendum yfeur kvefeju Vora.
þér skulufe vita, Vor elskulegi yfir-dýralæknir Hans Christian
Tscherning, háskólakennari, og herra Jón Sigurfesson, ridd. af
dbr., afe mefe því löggæzluráfegjafi Vor hefur allraþegnsamlegast
skýrt Oss frá, afe á Voru landi íslandi sé í hinum ýmsu um-
dæmum höffe mefe öllu sundurleit afeferfe í mefeferfe á fjársýki
þeirri, sem þar fer nú yfir, þar sem þaö þó verfeur afe telja
L
sem